Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 72

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 72
framkvæmdastjóra kennslu og fræða á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Deildar- ráð hefur frá hausti 2000 boðið Gísla Einarssyni lektor, sem ráðinn var fram- kvæmdastjóri kennslu og fræða á háskólasjúkrahúsinu, aðild og fundarsetu (án atkvæðisréttar) í deildarráði læknadeildar. Forseti tæknadeildar hefur fyrir hönd deildarinnar og heilbrigðisvísindadeildanna krafist aðildar að stjórn háskóla- sjúkrahússins. sem enn hefur ekki fengist. Þó deildarforseti hafi einu sinni verið boðaður á fund í stjórnarnefnd spítalans og verið veitt aðild að þróunarnefnd spít- alans, varð ekki af formlegri aðild að stjórn spítalans. sem bíður samninga um háskólasjúkrahúsið milli spítalastjórnar og Háskólans. Talsverðar óformlegar við- ræður hafa þó farið fram milli deildarforseta. rektors og forstöðumanna stjórnsýslu Háskólans við forsvarsmenn stjórnar sjúkrahússins, einkum forstjóra þess og framkvæmdastjóra kennstu og fræða. Samningaferlið var kynnt og rætt í deildarráði og samstarfsráð heilbrigðisvísindadeitdanna lagði drjúgan skref til samningagerðarinnar. Kennslumál Nám til embættisprófs í læknisfræði tekur sex ár en leyfilegur hámarksfjöldi er 8 ár. Margir þreyta samkeppnispróf í desember hvers árs án þess að öðlast rétt tit áframhatdandi náms. Ekki eru sett takmörk á hversu oft stúdentar geta innritast sem nýnemar. Sá tími sem stúdentar nota til að þreyta samkeppnispróf án tilætl- aðs árangurs er ekki talinn með í átta árunum né heldurtíminn fram að inntöku- prófi. hafi nemandinn náð þeirri einkunn. sem tryggir aðgang að deildinni. Vegna takmarkaðrar kennslugetu í klínískum hluta námsins hafa aðeins 40 nemendur á ári fengið að halda áfram námi (numerus clausus). Þessi kvóti var hækkaður um fjóra haustið 1999. Tólf voru að þreyta prófið í fyrsta sinn. tuttugu í annað og átta í þriðja sinn. Á síðustu árum hafa engir erlendir stúdentar verið meðal þeirra. Haustið 2000 innrituðust 211 nýir nemendur í deildina. 172 fóru í samkeppnispróf- ið og 98 þeirra stóðust. Fjörutíu þessara nemenda. með hæstu einkunnirnar, héldu áfram námi í deildinni (27 konur og 13 karlar). Sjö erlendir stúdentar voru í námi við deildina (einn á 5. ári og sex skiptinemar). Fimm stúdentar læknisfræðiskorar stunduðu nám erlendis sem skiptinemar samkvæmt Nordplus eða Erasmus-styrkjakerfunum. Deildarstjórn vinnur að því að breyta núverandi fyrirkomulagi á fyrrnefndum sam- keppnisprófum. Stefnt er að nýju inntökuprófi í samvinnu við tyfjafræðideild. sjúkraþjálfunarskor læknadeildar og tannlæknadeild sem haldið verður strax að toknu stúdentsprófi vorið 2002. Áformað er að prófa úr nokkrum meginþáttum námsefnis framhaldsskólastigsins. sem tengjast tæknisfræði og skyldum grein- um. Alls luku 33 nemendur embættisprófi í læknisfræði árið 2000. Reynir Tómas Geirsson prófessor var formaður kennsluráðs. sem tók til starfa í byrjun árs eftir sameiningu kennstunefndar og námsskrárnefndar. Hið nýja ráð sameinar verkefni þessara tveggja fyrri nefnda. Átak var gert [ því að bæta kennsluhætti með þvf að stefna að aukinni vandamiðari kennslu (probtem-based learning). í því skyni fóru 5 af kennurum deildarinnar og kennslustjóri tit háskól- ans í Albuquerque í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum til að kynna sér þessar aðferðir á vikulöngu námskeiði en því var svo fylgt eftir með heimsókn prófessors Ste- warts Mennin frá sama stað hingað tit lands í maímánuði. Mennin kenndi völdum hópi kennara í færnibúðum. Þeir eiga að leiða nýskipun í kennstuháttum í deild- inni. Fjölsóttur og góður kennslufundur var haldinn í nóvember, þar sem rætt var um nýja námsskrá sem áformað er að koma á árið 2002 og ný prófform sem nokkrir kennarar deildarinnar hafa tekið upp. Áfram var unnið að því að koma hluta kennstuefnis á heimasíður tölvunetsins. Reynt hefur verið að breyta stunda- skrá og stytta kennslustundir en auka kennslu í minni hópum. Vísir að færnibúð- um (skills taboratory) var áfram í húsnæði námsbrautar í hjúkrunarfræði. þar sem nemendur á öðru ári fá grunnþjálfun í klínískri skoðun áður en þeir fara í starfskynningu á heilsugæslustöðvar og sjúkrahús. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.