Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 144

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 144
Evrópuverkefni Endurmenntunarstofnun er aðiti að EUCEN - samtökum evrópskra endurmennt- unarmiðstöðva við háskóla og tekur þátt í samstarfi á þeim vettvangi þeirra og veitir jafnframt ráðgjöf við símenntunaráætlunina Grundtvig á vegum Evrópusam- bandsins. Þá tekur stofnunin þátt í ýmsum Evrópuverkefnum. Nýjungar árið 2000 Stöðug endurnýjun erá námskeiðaframboði Endurmenntunarstofnunar. End- urnýjunin byggist á samstarfi við fagfélög. stofnanir. fyrirtæki. kennara, sérfræð- inga og nemendur. Tveggja ára alþjóðlegt MBA hófst á árinu í samstarfi við viðskipta- og hagfræði- deild Háskóta (slands. Einnig hófst kennsla í Atvinnulífsins skóla sem rekinn er í samstarfi við einkafé- lag á Öngulsstöðum í Eyjafirði. Þar eru kennd grunnatriði í rekstri. markaðsfræð- um, stjórnun og stefnumótun. Á árinu hófst nám á nýrri þriggja missera námsbraut í barnavernd í samstarfi við Samtök fétagsmálastjóra. Félagsþjónustuna í Reykjavík og Barnaverndarstofu. Gerðurvarsérstakursamningurvið Lögmannafélag íslands. Lögfræðingafélag ístands og Dómarafélag íslands um endurmenntun félagsmanna þeirra. Enn er í gangi tilraunaverkefni sem hófst haustið 1999 í samstarfi við Fræðstunet Austurlands á Egitsstöðum um fjarkennslu í þriggja missera námi í rekstri og viðskiptum. 11 manns stunda nú námið fyrir austan. Sumarnámskeið fyrir bandaríska háskólanema Haustið 1999 tók Endurmenntunarstofnun að sér að kynna og hatda utan um sumarnámskeið fyrir bandaríska háskólastúdenta hérá tandi á vegum DIS (Den- marks International Study Program). Á árinu komu 38 nemendur á námskeiðin en alls hefur 71 bandarískur háskólanemi tekið þátt í sumarnámskeiðunum frá upphafi. Félagsstofnun stúdenta Félagsstofnun stúdenta (FS) er sjátfseignarstofnun með sjátfstæða fjárhags- ábyrgð. Aðild að henni eiga menntamálaráðuneytið. Háskóli íslands og allir skrá- settir stúdentar skólans. Rekstrarár FS hefst 1. júní ár hvert. Rekstrarárið 1999- 2000 rak FS sex deildir: Stúdentagarða, Bóksölu stúdenta. Ferðaskrifstofu stúd- enta, Kaffistofur stúdenta, Leikskóla FS og Atvinnumiðstöð stúdenta og voru starfsmenn fyrirtækisins tæplega 80 tatsins. Stjórn FS skipuðu á árinu: Guðjón Ólafur Jónsson formaður. Ragnar Hetgi Ótafs- son og Björn Ingi Hrafnsson, fulltrúar stúdenta, Atli Attason. fulltrúi menntamála- ráðuneytis. og Kristján Jóhansson. futttrúi Háskólans. Guðrún Björnsdóttir viðskiptafræðingur tók við starfi framkvæmdastjóra FS á árinu. Helstu verkefni FS árin 1999 og 2000 voru eftirfarandi: Ferðaskrifstofa stúdenta seld Samvinnuferðir-Landsýn tók við rekstri Ferðaskrifstofu stúdenta í nóvember en FS hafði rekið hana frá árinu 1980. Samhliða samningi um yfirtöku á rekstrinum gerðu Félagsstofnun stúdenta. Samvinnuferðir-Landsýn og Stúdentaráð Háskóla íslands samstarfssamning um ferðir fyrir stúdenta. Uppbygging Stúdentagarða Eggertsgata 28. sem er í Ásgarðahverfinu, var tekin í notkun á árinu. í húsinu eru átta einstaklingsíbúðir, átta paríbúðir og átta tvíbýli. Beintenging háskólanetsins á Stúdentagarða Háskóli íslands, Reiknistofnun og FS gerðu með sérsamning um beintengingu háskólanetsins inn í íbúðir og herbergi á stúdentagörðum og samnýtingu inter- netssambands. Með tengingunni geta íbúar á görðum fengið aðgang að háskóla- netinu heima hjá sér án þess að greiða mínútugjald fyrir afnot og eru símalínur 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.