Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 127

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 127
Erlendsson setti tæknilegar upplýsingar um notkun þyrpingarinnar á netið með tilstyrk Nýsköpunarsjóðs námsmanna. Sjá nánari upplýsingar á slóðinni: http://hartree.raunvis.hi.is/~vidar/Rann/Nano/nano.html Efnafræðistofa Á efnafræðistofu eru stundaðar rannsóknir á flestum fræðasviðum efnafræðinnar. Þar hafa undanfarin ár starfað að jafnaði 15 til 20 starfsmenn. Frá 1. janúar árið 2000 starfar lífefnafræðideitd efnafræðistofu sem sérstök stofa: Lífefnafræðistofa. Árið 2000 var efnafræðistofa rannsóknarvettvangur sjö kennara við raunvísinda- deild Háskóla íslands og þriggja sérfræðinga Raunvísindastofnunar. Að auki störfuðu við stofuna tímabundið einn verkefnaráðinn sérfræðingur og sex nem- endur í framhaldsnámi, þar af einn í doktorsnámi. Kostnaður vegna verkefnaráð- ins sérfræðings og nemenda var greiddur af rannsóknarstyrkjum og samstarfs- verkefnum. Á árinu kom til starfa nýr kennari í efnafræði. Hannes Jónsson, og eru rannsóknir hans á sviði kennilegrar efnafræði. Áður en Hannes kom til Há- skóla íslands starfaði hann í rúman áratug við Háskólann í Seattle í Wasington. Á efnafræðistofu eru stundaðar fjölþættar grunnrannsóknir í kennitegri efnafræði. eðlisefnafræði, ólífrænni efnafræði, málmtífrænni efnafræði. lífrænni efnafræði og efnagreiningartækni. Rannsóknarverkefnin eru af margvíslegum toga en flest þeirra fjalla á einn eða annan hátt um eðli og eiginleika nýstárlegra ólífrænna og lífrænna efnasambanda. ítarlega upptalningu rannsóknaverkefna og ritverka má finna í ársskýrslum á heimasíðu Raunvísindastofnunar. Slóðin er: http://www.raunvis.hi.is/Efnafr/Efnafr.html Einnig er hægt að nálgast lýsingar á rannsóknarverkefnum einstakra kennara á heimasíðu efnafræðiskorar. Slóðin er: http://www.hi.is/nam/efnafr Jarðeðlisfræðistofa Á jarðeðlisfræðistofu störfuðu á árinu 2000 níu sérfræðingar og fimm tæknimenn. Enn fremur höfðu þrír kennarar í eðlisfræðiskor rannsóknaraðstöðu við jarðeðlis- fræðistofu. Einn sérfræðingur hafði aðstöðu við stofuna með rannsóknarstöðu- styrk frá Rannís tit að stunda jöklarannsóknir. Auk ofangreindra starfsmanna unnu skjálftaverðir og stúdentar í hlutastarfi auk þess sem tveir sérfræðingar störfuðu tímabundið við stofuna. Rannsóknir stofunnar beinast mjög að ýmsum þeim ferlum sem eru sérstaklega virkir á Islandssvæðinu. í skorpu og möttti jarðar. við yfirborðið og [ háloftunum. Meðal annars hefur jarðeðlisfræðistofa unnið nokkur síðustu ár að rannsóknum á jarðskjálftabytgjum frá fjartægum skjátftum með svonefndum breiðbandsmælum. Þær veita upplýsingar um eiginteika svokatlaðs möttutstróks sem talinn er vera undir landinu. Möttulstrókurinn vetdur miktu um þá eldvirkni sem hér er en að hluta stafar hún af landreki á Mið-Atlantshafshryggnum. Jarðeðlisfræðistofa tók þátt í rannsóknum vegna Suðurtandsskjálftanna f júní 2000 og hafði með höndum kortlagningu yfirborðssprungna. GPS-tandmætingar og radonmælingar í samvinnu við aðrar rannsóknarstofnanir. Lokið var við kort af eldri jarðskjálftasprungum á Suðurlandi og korttagðar voru allar nýjar sprungur. Vegna umfangsmikilla jarðskorpuhreyfinga í jarðskjálftunum var nauðsynlegt að mæta allt GPS-netið á Suðurtandi. altt vestur á Reykjanesskaga. Auk þess gerðu Heklugosið í febrúar-mars og umbrot við Mýrdals- og Eyjafjaltajökul nauðsynlegt að endurmæla netin í kringum þessar eldstöðvar. Radonmælingum á Suðurlandi var haldið áfram og gáfu þær merkitegar niðurstöður. Forboðar mældust á undan jarðskjálftunum í júní. Unnið var áfram að úrvinnslu gagna og frekari greinaskrif- um um misgengi í Borgarfirði. Fylgst var með þenslu Grímsvatnaetdstöðvarinnar eftir gosið 1998. Gerðarvoru bylgjubrotsmælingar á norðaustanverðu landgrunni íslands og Kol- beinseyjarhrygg með það að markmiði að kanna möttulflæði heita reitsins í 200- 400 km fjarlægð frá miðju hans. Mælitínur lágu samsíða Kolbeinseyjarhrygg. þvert á hrygginn við 68 gráðu N og frá Eyjafjarðarál, yfir norðaustanvert land- grunnið og austur í Sítdarsmugu.Verkefnið var unnið í samvinnu við Hokkaídóhá- skóla. sem lagði til 33 japanska neðansjávarskjálftamæla og háskótann í Bergen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.