Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 145

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 145
stúdenta ekki uppteknar þó þeir séu á netinu. Samhliða lögnum í garðana vegna nettengingarinnar lagði Landssíminn breiðband inn í allar byggingará stúdenta- görðum. íbúðir fyrir námsmenn í Garðabæ Garðabær. FS og ARKÍS ehf undirrituðu samning um byggingu og rekstur náms- mannaíbúða en Garðabær hyggst byggja leiguíbúðir fyrir námsmenn sem teknar verða í notkun árið 2002. Verkið verður unnið í anda Ásgarða. stúdentagarða- hverfis FS. hvað varðar kostnað. fyrirkomulag, byggingartækni og frágang. Bóksala stúdenta í byrjun haustmisseris var heimasíða Bóksölu stúdenta endurhönnuð og bætt við hana svonefndri innkaupakörfu. Varð þá til netverslun sem hægt er að eiga við- skipti gegnum með því að nota greiðslukort. í byrjun vormisseris var þjónustan enn bætt og geta stúdentar Háskólans nú skoðað bókalista sína á netinu. pantað eða gengið frá kaupunum og fengið bækurnar sendar heim eða sótt þær í Bók- söluna. Verkefnastyrkir FS Verkefnastyrkir FS eru veittir þrisvar á ári. Tveir styrkir eru veittir við útskrift að vori. einn í október og einn í febrúar. Nemendur sem skráðir eru til útskriftar hjá Háskóla íslands og þeir sem eru að vinna verkefni sem veita 6 einingar eða fteiri í greinum þar sem ekki eru eiginleg lokaverkefni geta sótt um styrkinn. Markmiðið með styrkveitingunni erað hvetja stúdenta til markvissari undirbúnings og metn- aðarfyllri lokaverkefna. Jafnframt er hugmyndin að koma á framfæri og kynna frambærileg verkefni. Styrkina hlutu á árinu: Georg Lúðvíksson fyrir cand. scient verkefni í rafmagns- og tölvuverkfræði. „Greining punktmynstra í DNA-himnum með aðstoð mjúkra reikniaðferða". Inga Dóra Sigfúsdóttir fyrir MA verkefni í fé- lagsfræði. „Skipulag og árangur á sviði vísinda- og þróunarstarfs á íslandi í tengslum við opinbera stefnumótun", Gréta Björk Kristjánsdóttir fyrir MS verkefni í jarðfræði. „Loftslags- og umhverfisbreytingar á íslandi frá síðjökuttíma fram til nútíma í tjósi greininga á sjávarsetlögum af landgrunni ístands". Árni Svanur Daníelsson fyrir kjörsviðsritgerð í guðfræði. „Formálar Lúthers að Biblíunni. Við- horf Lúthers til heilagrar ritningar og hugmyndir hans um tútkun hennar". Leikskólar FS á menningar- og fræðahátíðinni Líf í borg Leikskótar FS tóku þátt í menningar- og fræðahátíðinni Líf í borg sem haldin var í tilefni af því að Reykjavík var ein af menningarborgum Evrópu á árinu. Stóðu teik- skólarnir fyrir dagskrá sem haldin var í tjaldi sem SHÍ tét reisa í háskólaskeifunni á meðan á hátíðinni stóð. Um 300 börn frá leikskótum í nágrenni háskólasamfé- lagsins tóku þátt í dagskránni sem samanstóð af leikjum og skemmtiatriðum auk þess sem verk barna á Leikskótum FS voru til sýnis í tjaldinu. Happdrætti Háskóla íslands Happdrætti Háskóla íslands var stofnað með lögum árið 1933. Meginástæða þess var að Alþingi hafði veitt heimild til að byggja yfir Háskóla ístands þegar fjárveit- ing fengist en veitti svo ekki fé til byggingarinnar. Happdrættið er. eins og nafnið gefur til kynna, í eigu Háskótans og tilgangur þess er að afla fjár til bygginga. við- halds þeirra og tækjakaupa. Stjórn Háskólaráð kýs stjórn Happdrættis Háskóla íslands og eiga nú sæti í henni Páll Skúlason háskótarektor, formaður. Þorgeir Örlygsson ráðuneytisstjóri og Þórir Einarsson. ríkissáttasemjari. Forstjóri Happdrættisins er Ragnar Ingimarsson en fjármála- og markaðsstjóri er Jón Óskar Hatlgrímsson. Stöðugitdi í árslok 2000 voru 27. Höfuðstöðvar HHÍ eru í Tjarnargötu 4 í Reykjavík en utan þeirra starfa um 100 umboðsmenn víðs vegar um tandið. Rekstur og framlag til Háskólans árið 2000 Rekstur HHl er þrískiptur. Flokkahappdrættið hefur verið rekið frá árinu 1934 en fyrst var dregið í því 10. mars það ár. Árið 1987 hóf HHÍ að selja skafmiða. Happa- þrennuna. og árið 1993 hófst reksturá pappírslausu happdrætti, Gullnámunni. Það er sameiginlegt þessum tveimur síðarnefndu happdrættisformum að við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.