Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 150

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 150
allra starfa í safninu. gerður var þjónustusamningur við heilsuverndarfyrirtæki, settar almennar starfsreglur og hafin skipuleg endurskoðun á vinnuferlum og verklagsreglum. Aðsókn og útlán Safnið var opið líkt og fyrra ár. þ.e. um áttatíu tíma í viku níu mánuði ársins og fjörutíu og fimm tíma í viku yfir hásumarmánuðina. Aðsókn fór vaxandi og nýting lessæta var góð en útlánum fór nokkuð fækkandi. voru um 68 þús.. á móti um 72 þús. á fyrra ári. Þar af voru tæp 36 þús. lán til stúdenta (um 41 þús. 1999) og um 9.400 til starfsmanna Háskótans (um níu þús. 1999). Útlán í útibúum og lán á lestrarsali þjóðdeildar og handritadeildar eru ekki inni í ofangreindum tölum. auk þess sem mikið af ritum er á sjálfbeina og því ekki skráð í lán séu þau notuð inn- an safnsins. Rafræn gögn Safnið hefur undanfarin ár haft í nokkrum mæli aðgang um netið að rafrænum gagnasöfnum. í flestum tilvikum hefur verið um að ræða samninga sem safnið hefur staðið að í félagi við önnur bókasöfn eða stofnanir. Stefna menntamálaráðuneytisins er hins vegar að semja um rafrænt aðgengi á landsvísu. 20. janúar 2000 skipaði mennta- málaráðherra verkefnisstjórn til að hrinda þeirri stefnu í framkvæmd og sam- kvæmt því undirrituðu menntamálaráðherra og landsbókavörður samning við Bell & Howell 11. október 2000. Annar stór samningur, við ISI (Institute for Scient- ific Information) um aðgang að Web of Science. var tilbúinn til undirritunar í lok ársins. Samningurinn við Bell & Howell felur í sér aðgang að nær tuttugu gagna- grunnum og tilvísanir í yfir sjö þús. tímarit. Útdrættir eru með flestum tilvísunun- um og allur texti yfir þrjú þús. tímarita. Landsbókasafn mun fara með fram- kvæmd þessa samnings og annarra álíka sem á eftir fara. Verkefnisstjórnin hefur gert tillögu um dreifingu kostnaðar við hið rafræna aðgengi. Þar eiga hlut að máli stofnanir á vegum ríkis og sveitarfélaga. auk þess sem gert er ráð fyrir því að at- vinnulífið beri um fjórðung kostnaðar. Gjafir Safninu bárust bókagjafir frá fjölmörgum aðitum. Þar á meðal var mjög góður skerfur bóka og tímarita sem Þorsteinn Helgason. prófessor í verkfræði. tét eftir sig og erfingjar hans færðu safninu. í desember afhentu niðjar Þorsteins Erlingssonar skálds Landsbókasafni bréf hans til skáldkonunnar Ólafar á Hlöðum en bréfin voru fyrir skömmu gefin út á prenti. Val á nýju tölvukerfi bókasafna Háskólabókasafn og hið fyrra Landsbókasafn höfðu samvinnu um það fyrir um ára- tug að tölvuvæða skrár sínar. Tölvukerfið sem keypt var. hið breska Libertas. hlaut nafnið Gegnir á íslensku og hefur jafnframt verið notað af um tug annarra bóka- safna. Allmörg önnur kerfi hafa verið í notkun í landinu. Fyrir forystu menntamála- ráðuneytis tókst samkomulag um það á árinu að ganga til kaupa á einu kerfi fyrir landið allt. Á það að leysa hin fyrri kerfi. ftest eða öll. af hólmi. Landsbókasafn átti aðild að valnefnd sem stofnað var til af þessu tilefni. Ríkiskaup sáu um útboð. og komu tilboð frá átta erlendum fyrirtækjum. Undir árslok var ákveðið að ganga til samninga um kerfi að nafni Aleph. frá ísraelska fyrirtækinu ExLibris. Að minnsta kosti eitt ár mun líða þar til hið nýja kerfi verður komið í notkun. Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000 Fyrsta atriði hinnar formlegu dagskrár menningarborgarársins fór fram í safninu 29. janúar og nefndist Morgunverður með Erlendi í Unuhúsi. Opnaður var kassi með gögnum úr fórum Erlends en kassinn hafði verið geymdur innsiglaður í safninu nokkra áratugi en heimilt var að opna hann árið 2000. í tjós kom að í kassanum voru einkum bréf til Erlends frá skáldum og listamönnum og var Hall- dór Laxness fyrirferðarmestur í þeim hópi. Voru lesnir kaflar úr bréfunum um leið og þau voru tekin upp. Vakti þessi atburður gríðarmikinn áhuga fjölmiðla sem skilaði sér til þjóðarinnar. Safnið átti mjög góða samvinnu við forráðamenn menningarborgarársins og naut styrkja vegna margra þeirra sýninga sem nefndar verða hér á eftir. Sýningar Fleiri sýningar voru á árinu en endranær og meira í þær lagt. Komu þar bæði til beinir styrkir og samvinna við aðra aðila, bæði innan lands og utan. Auk þess 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.