Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 175

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 175
við bólusetningu. Kynferði þorsks hafði engin áhrif á þá ónæmisþætti sem hér voru mætdir. Miðað við þessar niðurstöður er tjóst að ónæmiskerfi og mót- efnasvar tax og þorsks er ólíkt. í stuttu máti má segja að ónæmisvörn taxins byggi á litlu mótefnamagni með öfluga sérvirkni en að þorskurinn reiði sig á mikið mótefnamagn með litla eða enga sérvirkni. 30. september 2000 Gunnar Guðmundsson Heiti ritgerðar: Cytokines in Hypersensitivity Pneumonitis. Andmælendun Hetgi Valdimarsson prófessor frá Háskóla íslands og Marki Schu- yler M.D. frá háskólanum í New Mexico. Lýsing ritgerðar Heysótt er sjúkdómur sem fyrst var lýst í heiminum á íslandi árið 1790. Dauðar hitakærar bakteríur. sem vaxið hafa í itla þurrkuðu heyi og þyrlast upp þegar hey- ið er gefið og berast ofan í lungu, valda sjúkdómnum. Sjúkdómseinkennin eru hósti. mæði og hiti sem kemur nokkrum klukkustundum eftir heygjöf. Þótt ein- kenni sjúkdómsins séu vel þekkt er bólguferlið, sem fram fer í lungunum, ekki eins vel kannað. Tilgangur þessara rannsókna var að kanna betur bólguferlið sem fer af stað í lungunum. Var þetta gert með því að framkalla sjúkdóminn í músum og einnig með því að nota ræktaðar frumur í tilraunaglösum. Kannaður var þáttur efna sem bera boð milli frumna og nefnast frumuhvatar. Bólgusvörunin getur verið af Thl gerð eða Th2 gerð og fer það eftir því hvaða frumuhvata frum- urnar losa til að miðla boðum. Með því að nota genabreyttar mýs sem ekki mynda ákveðna frumuhvata var sýnt fram á að bólgusvörunin í þessum sjúkdómi er fyrst og fremst af Thl gerð og að Th2 svörun dregur úr bólgusvöruninni. Þá kom það einnig fram í rannsóknunum að mýs. sem höfðu nýlega haft veirusýkingu í önd- unarvegum. fengu meiri bólgusvörun af Th1 gerð en mýs sem ekki höfðu sýkst. Þá greindist einnig munurá næmi mismunandi músastofna sem eru erfðafræði- lega frábrugðnir til að fá heysótt. Munurinn reyndist að mestu leyti stafa af kröft- ugri Thl svörun í næmum músum en veikri svörun í ónæmum músum. Með því að nota ræktaðar öndunarfæraþekjufrumur í tilraunagtösum kom í tjós að hita- kæru bakteríurnar valda beint bólguviðbrögðum í öndunarfæraþekjufrumunum. Þetta skýrir hvernig bólgusvörunin fer af stað í upphafi. í heild hafa rannsóknir þessar gert það kteift að skiigreina betur bólguferlið sem á sér stað í heysótt. 16. desember 2000 Steinunn Thorlacius Heiti ritgerðan The involvement of BRCA2 in breast cancer in lcetand. Andmælendur: Prófessor Mary-Claire King frá Washington háskóta í Seattle og Jón Jóhannes Jónsson dósent við tæknadeild Háskóla íslands. Lýsing ritgerðar Ritgerðin ber heitið ..The involvement of BRCA2 in breast cancer in lcetand'' eða „Hlutur BRCA2 gensins í brjóstakrabbameinum á íslandi". Doktorsverkefnið var unnið á Rannsóknastofu í sameinda- og frumutíffræði hjá Krabbameinsfélagi ís- lands undir teiðsögn Jórunnar Ertu Eyfjörð dósents í erfðafræði. Ritgerðin byggist á 5 greinum sem hafa birst í viðurkenndum tímaritum á sviði erfðafræði og tækn- isfræði. Brjóstakrabbamein eralgengasta krabbamein í íslenskum konum og ár- lega greinast um 140 konur með þennan sjúkdóm. Þekktir eru nokkrir þættir sem auka áhættu á sjúkdómnum s.s. aldur. fjölskyldusaga um brjóstakrabbamein og aldur við fæðingu fyrsta barns. Áætlað hefur verið að um tíunda hluta brjóst- akrabbameina megi rekja tilættlægra breytinga í brjóstakrabbameinsgenum. Fundist hafa tvö gen sem tengjast ætttægum brjóstakrabbameinum. BRCA1 og BRCA2. Enn er margt á hutdu um eðlilega starfsemi þessara gena en að öllum líkindum snerta þau viðgerð á erfðaefninu og stjórnun á frumuhring. Titgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort galtar í BRCA2 geninu tengdust ættlægum brjóstakrabbameinum á íslandi. Áður hafði verið sýnt fram á að breyt- ingar í BRCA1 geninu væru sjaldgæfar í íslenskum brjóstakrabbameinsfjötskyld- um. Rannsóknirnar sýndu að meginþorri íslenskra fjölskyldna með háa tíðni af brjóstakrabbameini hafði sameiginlega setröð umhverfis BRCA2 genið. sem benti til að þessir einstaklingar hefðu allir erft stökkbreytingu frá sameiginlegum for- föður. Með því að skoða endurröðun á setröðinni tókst að þrengja að því svæði sem innihélt BRCA2 genið. Árið 1995 tókst stórum hópi vísindamanna víða að úr Evrópu og Bandaríkjunum að klóna BRCA2 genið. Þá var hafist handa við að teita að stökkbreytingu í geninu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.