Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 153

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 153
verkum og varðveislu þeirra skuli renna 1% þeirrar fjárhæðar sem árlega ervarið til nýbygginga á vegum Háskólans." Hefursú upphæð í krónum talið að mestu verið óbreytt síðustu ár eða um ein og hálf m.kr. á ári. Fyrir þá upphæð keypti stjórn safnsins árið 2000 samtals 5 listaverk sem til sýnis hafa verið 2. hæð í Odda. Fyrsta úthlutun úr styrktarsjóði Listasafns Háskóla íslands Listasafn Háskóla (slands veitti í fyrsta skipti styrk úr styrktarsjóði sínum í maí 2000. Sjóðurinn var stofnaður árið 1999 af Sverri Sigurðssyni og er htutverk hans að styrkja rannsóknir á sviði íslenskrar myndlistarsögu og forvörslu myndverka. Árlegt ráðstöfunarfé sjóðsins eru raunvextir af stofnfé. Sjóðurinn er sá eini sinnar tegundar í landinu. Stjórn sjóðsins ákvað við fyrstu úthlutun að styrkurinn skyldi koma óskiptur í hlut Ólafs Inga Jónssonar. málverkaforvarðar og nam upphæð styrksins 700 þús.kr. Styrkinn hlaut Ólafur Ingi fyrir rannsóknir sínar á fölsuðum mátverkum og fyrir að eiga mikilvægan þátt í koma í veg fyrirsölu og áframhaldandi fatsanirá mál- verkum. bæði hér heima og í Danmörku. Með rannsóknarvinnu sinni hefur Ótafur Ingi unnið ómetanlegt starf í þágu íslenskrar myndtistarsögu. Rannsóknirnar ná aftur til ársins 1996 en þá hóf Ólafur Ingi að eigin frumkvæði rannsóknir á ís- lenskum málverkum sem grunur ték á að gætu verið fölsuð. Síðastliðin þrjú ár hefur hann unnið sleitulaust að þessu verkefni sem er hvergi nærri lokið. Rann- sóknirnar felast m.a. í ítariegum heildarrannsóknum á verkunum sjálfum. s.s. smásjárrannsóknum, rannsóknum undir útfjólubtáu tjósi. ásamt nákvæmum samanburði á hinum ýmsu þáttum mátverkanna við önnur verk. Þá eru gerðar rannsóknir á sýnum. m.a. bindiefnagreining og kallaðir hafa verið tit sérfræðingar í ýmsum efnum. bæði erlendir og innlendir. m.a.frá Raunvísindastofnun Háskóla ístands. Fölsunarmálið á sér sem betur fer ekki fordæmi hér á tandi hvað umfang snertir en með rannsóknarvinnu sinni taldi stjórn Styrktarsjóðs Listasafns Há- skólans Ólaf Inga Jónsson hafa gert hvort tveggja. að koma í veg fyrir að stíkir hlutir endurtaki sig í náinni framtíð hér á tandi og að votta tátnum myndlistarmönnum. ftestum af brautryðjendakynslóðinni, sem eignuð hafa verið fölsuð verk, virðingu sína og annarra. Rannsóknaþjónusta Árið 2000 var 14. starfsár Rannsóknaþjónustu Háskótans. Meginviðfangsefni árs- ins voru öftug þjónusta við starfsmenn Háskóla íslands. áframhaldandi þjónusta í tengstum við evrópskt samstarf og átaksverkefnið Nýting rannsóknaniðurstaðna. Starfsfólk og stjórn Stjórn stofnunarinnar var skipuð árið 1999 til tveggja ára og var því óbreytt árið 2000. [ henni sitja þrír fulltrúar Háskóta íslands: Ágústa Guðmundsdóttir. Ingjaldur Hannibalsson og Halldór Jónsson og þrír fulltrúar atvinnulífsins: Batdur Hjatta- son, Pronova Biocare, formaður stjórnarinnar, Jón Sigurðsson. Össuri hf og Davíð Stefánsson. Samtökum atvinnulífsins. Ársverk stofnunarinnar. sérstakra verkefna og þeirra fyrirtækja sem hún sér um voru um 13. Stöðugildi við sjálfa stofnunina voru um 10. starfsmenn hjá hlutafé- tögum voru þrír en lítið var um tímabundnar verkefnaráðningar. í júní lést Magn- ea I. Eyvinds eftir langvinn veikindi en hún hóf störf hjá Rannsóknaþjónustunni í júní 1999. Nær engar breytingar urðu á mannahaldi. Forstöðumaður Rannsókna- þjónustunnar og framkvæmdastjóri htutafétaga varÁgúst H. Ingþórsson. Nýting rannsóknaniðurstaðna Samkeppnin „Upp úr skúffunum'' var haldin þriðja árið í röð. Áfram átti Rann- sóknaþjónustan gott samstarf við Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins sem styrkti samkeppnina og lagði fram verðlaunafé. 12 hugmyndir komu upp úr skúffunum og hlutu þrjár þær bestu samtats 1 m.kr. í verðlaun. Mikil áhersla var tögð á úrvinnslu þeirra hugmynda sem komu „upp úr skúffun- um" í fyrri samkeppnum. Það skitaði þeim árangri að stofnuð voru fjögur ný sprotafyrirtæki á árinu með aðstoð Rannsóknaþjónustu Háskótans. í upphafi árs voru stofnuð fyrirtækin Atferlisgreining ehf. (PatternVision) og SportScope á ís- landi ehf. sem bæði byggja á notkun hugbúnaðar sem þróaður hefur verið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.