Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 153
verkum og varðveislu þeirra skuli renna 1% þeirrar fjárhæðar sem árlega ervarið
til nýbygginga á vegum Háskólans." Hefursú upphæð í krónum talið að mestu
verið óbreytt síðustu ár eða um ein og hálf m.kr. á ári. Fyrir þá upphæð keypti
stjórn safnsins árið 2000 samtals 5 listaverk sem til sýnis hafa verið 2. hæð í
Odda.
Fyrsta úthlutun úr styrktarsjóði Listasafns Háskóla íslands
Listasafn Háskóla (slands veitti í fyrsta skipti styrk úr styrktarsjóði sínum í maí
2000. Sjóðurinn var stofnaður árið 1999 af Sverri Sigurðssyni og er htutverk hans
að styrkja rannsóknir á sviði íslenskrar myndlistarsögu og forvörslu myndverka.
Árlegt ráðstöfunarfé sjóðsins eru raunvextir af stofnfé. Sjóðurinn er sá eini sinnar
tegundar í landinu. Stjórn sjóðsins ákvað við fyrstu úthlutun að styrkurinn skyldi
koma óskiptur í hlut Ólafs Inga Jónssonar. málverkaforvarðar og nam upphæð
styrksins 700 þús.kr.
Styrkinn hlaut Ólafur Ingi fyrir rannsóknir sínar á fölsuðum mátverkum og fyrir
að eiga mikilvægan þátt í koma í veg fyrirsölu og áframhaldandi fatsanirá mál-
verkum. bæði hér heima og í Danmörku. Með rannsóknarvinnu sinni hefur Ótafur
Ingi unnið ómetanlegt starf í þágu íslenskrar myndtistarsögu. Rannsóknirnar ná
aftur til ársins 1996 en þá hóf Ólafur Ingi að eigin frumkvæði rannsóknir á ís-
lenskum málverkum sem grunur ték á að gætu verið fölsuð. Síðastliðin þrjú ár
hefur hann unnið sleitulaust að þessu verkefni sem er hvergi nærri lokið. Rann-
sóknirnar felast m.a. í ítariegum heildarrannsóknum á verkunum sjálfum. s.s.
smásjárrannsóknum, rannsóknum undir útfjólubtáu tjósi. ásamt nákvæmum
samanburði á hinum ýmsu þáttum mátverkanna við önnur verk. Þá eru gerðar
rannsóknir á sýnum. m.a. bindiefnagreining og kallaðir hafa verið tit sérfræðingar
í ýmsum efnum. bæði erlendir og innlendir. m.a.frá Raunvísindastofnun Háskóla
ístands. Fölsunarmálið á sér sem betur fer ekki fordæmi hér á tandi hvað umfang
snertir en með rannsóknarvinnu sinni taldi stjórn Styrktarsjóðs Listasafns Há-
skólans Ólaf Inga Jónsson hafa gert hvort tveggja. að koma í veg fyrir að stíkir
hlutir endurtaki sig í náinni framtíð hér á tandi og að votta tátnum
myndlistarmönnum. ftestum af brautryðjendakynslóðinni, sem eignuð hafa verið
fölsuð verk, virðingu sína og annarra.
Rannsóknaþjónusta
Árið 2000 var 14. starfsár Rannsóknaþjónustu Háskótans. Meginviðfangsefni árs-
ins voru öftug þjónusta við starfsmenn Háskóla íslands. áframhaldandi þjónusta í
tengstum við evrópskt samstarf og átaksverkefnið Nýting rannsóknaniðurstaðna.
Starfsfólk og stjórn
Stjórn stofnunarinnar var skipuð árið 1999 til tveggja ára og var því óbreytt árið
2000. [ henni sitja þrír fulltrúar Háskóta íslands: Ágústa Guðmundsdóttir. Ingjaldur
Hannibalsson og Halldór Jónsson og þrír fulltrúar atvinnulífsins: Batdur Hjatta-
son, Pronova Biocare, formaður stjórnarinnar, Jón Sigurðsson. Össuri hf og Davíð
Stefánsson. Samtökum atvinnulífsins.
Ársverk stofnunarinnar. sérstakra verkefna og þeirra fyrirtækja sem hún sér um
voru um 13. Stöðugildi við sjálfa stofnunina voru um 10. starfsmenn hjá hlutafé-
tögum voru þrír en lítið var um tímabundnar verkefnaráðningar. í júní lést Magn-
ea I. Eyvinds eftir langvinn veikindi en hún hóf störf hjá Rannsóknaþjónustunni í
júní 1999. Nær engar breytingar urðu á mannahaldi. Forstöðumaður Rannsókna-
þjónustunnar og framkvæmdastjóri htutafétaga varÁgúst H. Ingþórsson.
Nýting rannsóknaniðurstaðna
Samkeppnin „Upp úr skúffunum'' var haldin þriðja árið í röð. Áfram átti Rann-
sóknaþjónustan gott samstarf við Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins sem styrkti
samkeppnina og lagði fram verðlaunafé. 12 hugmyndir komu upp úr skúffunum
og hlutu þrjár þær bestu samtats 1 m.kr. í verðlaun.
Mikil áhersla var tögð á úrvinnslu þeirra hugmynda sem komu „upp úr skúffun-
um" í fyrri samkeppnum. Það skitaði þeim árangri að stofnuð voru fjögur ný
sprotafyrirtæki á árinu með aðstoð Rannsóknaþjónustu Háskótans. í upphafi árs
voru stofnuð fyrirtækin Atferlisgreining ehf. (PatternVision) og SportScope á ís-
landi ehf. sem bæði byggja á notkun hugbúnaðar sem þróaður hefur verið á