Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 96

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 96
Skaptasonar. Ritið geymiryfiróO fyrirlestra sem fluttirvoru á fjölþjóðlegri ráð- stefnu um sögu norðurslóða í Reykjavík 1998. Þing tengd landsnefnd sagnfræðinga Forstöðumaður tók við formennsku í Landsnefnd íslenskra sagnfræðinga í sam- ræmi við skipan sem mótast hefur undanfarin ár. Auk Sagnfræðistofnunar eiga Sagnfræðingafélag íslands og Þjóðskjalasafn íslands aðild að nefndinni. Lands- nefndin var á árinu riðin við þátttöku í eða undirbúning að tveimur þingum. 19. heimsþing sagnfræðinga var haldið í Ósló í ágúst 2000. Landsnefndin fékk Önnu Agnarsdóttir til að stjórna einu hringborðsefni. Voyages and Exploration in the North Atlantic from the Middle Ages to the XVII Century. og Helga Þorláksson til að flytja þar einn fyrirtestranna. Landsnefndin greiddi einnig fyrir því að þrír doktorsnemar í sagnfræði kynntu rannsóknir sínar á þinginu. 24. þing norrænna sagnfræðinga verður svo hatdið í Árósum í ágúst 2001. Lokið var við að skipu- leggja þátttöku íslenskra sagnfræðinga í formlegri dagskrá þess. Söguþing Haldið var áfram undirbúningi Söguþings sem verður haldið í Reykjavík 30. maí til 1. júní 2002. Fyrir hönd Sagnfræðistofnunar situr Guðmundur Jónsson í undir- búningsnefnd. Stefnt er að því að dagskráin verði eitthvað minni í sniðum en á fyrsta íslenska söguþinginu 1997. Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar Stjórn stofnunarinnar bauð Solvi Sogner, prófessor í sagnfræði við Óslóarháskóla. að flytja Minningarfyrirtestur Jóns Sigurðssonar og hatda málstofu. Sogner hétt fyr- irtesturinn í hátíðasal í Aðatbyggingu föstudaginn 13. október, „Ekteskap i Norge ett- er reformasjonen". Á undan minntist Loftur Guttormsson Jóns Sigurðssonar í stuttu máli. Daginn eftir hélt Sogner málstofu á vegum stofnunarinnar með kennur- um. nemum og gestum um efnið „Migrasjon i Norge i tidtig moderne tid." Fjármál Framlag Hugvísindastofnunar til Sagnfræðistofnunar nam 1.240 þús.kr. Aðrar tekjur voru andvirði af sölu kennsluefnis og bóka í Guðnastofu svo og styrkir. Á árinu fékkst ekki uppgjör frá Háskótaútgáfunni vegna þeirra rita. sem hún hefur gefið út undanfarin ár í samvinnu við stofnunina, og annarra eldri rita sem hún hefur annast sölu á. Samt sem áður var fjárhagsstaða stofnunarinnar viðunandi við árslok. Húsnæði og vinnuaðstaða Sagnfræðistofnun hefur umráð yfir herberginu Hafnir í Húnaþingi á 3. hæð í Nýja Garði sem nýtist tveimur doktorsnemum. Þar að auki hafa þrír doktorsnemar í sagnfræði aðstöðu í húsakynnum Hugvísindastofnunar. Aðstoðarmenn kennara nýta einkum þá vinnuaðstöðu sem býðst í Guðnastofu. íslandssaga í greinum Rætt var við Landsbókasafn-Háskótabókasafn um möguleika á því að gagnasafn Gunnars Karlssonar (kaltað „íslandssaga í greinum"), efnisftokkaðar greinar um (slandssögu. yrði yfirfært í hið væntantega. nýja tölvukerfi safnsins. Kom fram áhugi á þessu hjá Landsbókasafnsmönnum en ákvörðun var frestað. Már Jóns- son hafði umsjón með því að bráðabirgðagerð af „íslandssögu í greinum" var færð á Netið (sjá Heimitdir.is). Almennt yfirlit og stjórn íslensk málnefnd rekur íslenska málstöð skv. lögum nr. 2/1990, um íslenska mál- nefnd. með síðari breytingum. Málstöðin starfar í samræmi við regtugerð nr. 159/1987. Með lögum nr. 44/2000 var málnefndarlögunum breytt þannig að ekki er lengur gert ráð fyrir því að málnefndin reki málstöðina í samvinnu við Háskóla ís- lands né heldur að forstöðumaður sé jafnframt prófessor í heimspekideild. Starf forstöðumanns var auglýst eftir lagabreytinguna. Að fenginni umsögn íslenskrar málnefndar skipaði menntamálaráðherra Ara Pál Kristinsson í starfið til fimm ára frá 1. september 2000 að telja. Formaður málnefndar og forstöðumaður mál- stöðvar hófu viðræður við Háskóla íslands um samstarf málstöðvar við Háskóla íslands í kjötfar lagabreytingarinnar. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.