Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 100
með daglegum rekstri lífefna- og sameindalíffræðistofu hefur Jónína Jóhanns-
dóttir deildarmeinatæknir. Á rannsóknastofunni störfuðu þrír doktorsnemar. fimm
M.S.-nemar. tveir B.S.-nemar og einn læknanemi sem vann að 4. árs verkefni.
Auk framangreindra unnu nokkrir einstaklingar í lengri eða styttri tíma að
ýmsum verkefnum.
Rannsóknir
Rannsóknarstofan er miðstöð fyrir lífefna- og sameindalíffræðirannsóknir í
grunnvísindum og læknisfræði. Almenn áherslusvið eru efnaskipti kjarnsýra,
genalækningar. þroskunarlíffræði. næringarfræði og samspil erfða og umhverfis.
Helstu einstök verkefni voru þessi:
• Hlutverk og starfsemi Mitf gensins í mús og Drosophilu.
• Breytigen arfgengrar járnofhleðstu.
• Samspil fituefnaskipta og ónæmiskerfisins.
• Greining erfðabreytileika og DNA skemmda í flóknum erfðaefnissýnum.
• Þróun kjarnsýrumælinga í plasma.
• Smíði genaferja byggðum á mæði-visnu veiru.
Á rannsóknarstofunni er sérhæfður tækjabúnaður fyrir sameindalíffræðivinnu
sem jafnframt er notaður við klínískar rannsóknir í sameindaerfðafræði í sam-
starfi við meinefnafræðideild Rannsóknastofnunar Landspítata-háskólasjúkra-
húss.
Viðurkenningar
Guðmundur H. Gunnarsson. M.S. nemi. fékk Nýsköpunarverðlaun Tækniþróunar
hf. 2000. Hans T. Björnsson læknanemi var útnefndur til Forsetaverðalauna
Nýsköpunarsjóðs námsmanna.
Kynningarstarfsemi
Starfsmenn rannsóknarstofunnar kynntu vinnu sína ertendis og innantands með
þátttöku í ýmsum ráðstefnum og með einstökum fyrirlestrum.
Fyrirlestrar
Fyrirtestrar á alþjóðlegum ráðstefnum:
• Eiríkur Steingrímsson og fL Genetic analysis of the Microphthatmia family of
bHLHZip transcription factors. Fyrirlestur, First International Symposium on
„Basic Helix-Loop-Hetix Genes: Regulators of normal development and
Indicators of Malignant Devetopment, 16-17 nóvember 2000. Amsterdam.
Hollandi.
• Jón Jóhannes Jónsson: Therapeutic Frontiers Clinicat Imptications of Advances
in Heatth Care Technotogy. European Society of Clinical Pharmacists Spring
Conference. Reykjavík. 11-13 maí2000.
• Hetga Bjarnadóttir og fl.: Construction of gene transfer vectors based on
maedi-visna virus (MVV). Internationat Conference and Workshop on Animal
Retroviruses. Cambridge. UK. 3.-6. september 2000.
Eiríkur Steingrímsson skipulagði einnig eftirfarandi vísindafyrirtestra og fræðslu-
fundi fyrir nemendur í rannsóknatengdu námi:
• Kristján Jessen. prófessor í taugaþroskunarfræði. Department of Anatomy and
Developmental Biology, University College of London. Englandi: Glíafrumur
úttaugakerfisins (Schwann frumur): Þroskun og htutverk.
• Georg Klein, prófessor. Mikrobiologiskt og Tumorbiologiskt Centrum. Karol-
inska Institutet. Stokkhólmi. Svíþjóð: The Muitistep Development of Cancer.
• Eva Klein, prófessor. Mikrobiologiskt og Tumorbiotogiskt Centrum, Karolinska
Institutet. Stokkhólmi. Svíþjóð: Cellutar Immune reaction against EBV infec-
ted/immortatized B lymphocytes. Immunological surveitlance at its best.
• Michael W. Young. prófessor. Laboratory of Genetics. The Rockefetler Un-
iversity, New York: Drosophita's 24-hour clock: Molecular control of circadian
rhythms.
Að auki var skipulögð fyrirlestraröð um lífupplýsingafræði á haustönn í samstarfi
við rannsóknarnámsnefnd og Þórunni Rafnar vísindamann hjá Urði Verðandi
Skutd ehf. Meðal fyrirlesara voru: Gunnar von Heijne. Háskólanum í Stokkhólmi.
Jotun Hein, Árósaháskóla og Eiríkur Pálsson. City University of New York.
Annað
Rannsóknirstofunnarvoru styrktar af ýmsum aðilum. þ.m.t Rannís, Rannsókna-
sjóði Háskótans. aðstoðarmannasjóði. Nýsköpunarsjóði námsmanna og NORFA
96