Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 70

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 70
Þær breytingar urðu á kennaratiði í lyfjafræði á árinu 2000 að Elín Soffía Ólafs- dóttir lektor hlaut framgang í stöðu dósents. Kennsla Gestakennarar tóku nokkurn þátt í kennslu lyfjafræðinema á árinu. Fræðslusjóð- ur Lyfjafræðingafélags ístands greiddi kostnað vegna kennara frá University of Strathclyde sem sáu um vikunámskeið í klínískri lyfjafræði (aðgengisfræði) fyrir lyfjafræðinema. Námskeiðið var að mestu hatdið á Landspítalanum-háskóla- sjúkrahúsi í samstarfi við lyfjafræðinga sem starfandi eru við sjúkrahúsapótekið. Þetta er í þriðja sinn sem kennarar frá University of Strathclyde eru fengnir hing- að tit lands til að sinna kennslu í þessari námsgrein. Kennsla í lyfjafræði hefur til þessa einkum verið í formi fyrirtestra, dæmatíma og verklegra titrauna. Notkun upplýsingatækni hefur aukist verulega við kennstu og nám í lyfjafræði. m.a. við gerð og dreifingu kennstuefnis. við aukin samskipti milti nemenda og kennara, og við flutning fyrirlestra. Notkun tölvuskjávarpa við kennslu hefur aukist tit muna. Kennarar lyfjafræðideildar hafa fylgst náið með þróun lyfjafræðikennslu í ná- grannalöndunum. Lyfjafræðideildin á aðitd að European Association of Facutties of Pharmacy (EAFP) og Nordisk Federation för Farmaceutisk Undervisning (NFFU). Sveinbjörn Gizurarson prófessor tekur þátt í starfi vinnuhóps á vegum EAFP sem mótar sameigintega stefnu um kennslu í lyfjafræðitegri umsjá (pharmaceutical care) og Kristín Ingólfsdóttir prófessor er í samræmingarnefnd vegna kennslu um erfðatæki í lyfjaframleiðstu (pharmaceutical biotechnology). Fjórir nemendur stunduðu rannsóknartengt framhaldsnám undir handteiðslu kennara í lyfjafræði og útskrifaðist einn þeirra á árinu. Nokkrir ístenskir lyfja- fræðinemar hafa nýtt sér Erasmus-styrki og tekið hluta af námi sínu við ertenda háskóla. Lyfjafræði 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Skráðir stúdentar 74 86 85 80 80 72 Brautskráðin Cand.pharm.-próf 7 11 12 10 11 15 M.S.-próf Doktorspróf 1 1 Kennarastörf Rannsóknar- 6.37 6.37 5.37 6,37 6,37 6.37 og sérfræðingsstörf 6 6 5 7 7,15 4.65 Aðrir starfsmenn 0.5 0.5 0.5 0,5 0.5 0.5 Stundakennsla/stundir 1.900 1.920 Útgjöld (nettó) í þús. kr. 26.031 27.310 29.347 35.427 40.514 40.560 Fjárveiting í þús. kr. 26.060 26.526 28.358 32.688 39.188 45.897 Tötur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Rannsóknir Kennarar í lyfjafræði hafa verið mjög virkir í rannsóknum á undanförnum árum og hafa verið iðnir við að kynna niðurstöður rannsókna sinna á ráðstefnum bæði innanlands og erlendis svo og í atþjóðlegum tímaritum. Að undanförnu hefur rannsóknarsamstarf við atvinnulífið verið eflt. bæði við íslensk lyfjafyrirtæki sem og önnur iðnfyrirtæki í landinu. Einnig hafa kennarar í lyfjafræði verið í samstarfi við háskóla og fyrirtæki erlendis. Már Másson. dósent í lyfjafræðideild. hlaut 2. til 3. verðtaun í „Upp úr skúffunum" samkeppni um nýsköpun og nýtingu rannsóknaniðurstaðna við Háskólann sem Rannsóknaþjónusta Háskóla ístands og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins standa fyrir. Á haustmisseri stundaði prófessor Hanne Hjorth Tönnesen frá Noregi rannsóknir við tyfjafræðideild og hétt jafnframt opinn fyrirtestur um rannsóknir sínar en hún er einn af frumkvöðtum í rannsóknum á tjósstöðugleika lyfja. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.