Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 12

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 12
í öflugu starfi þjóðarinnar þar sem ungt vísindafólk er hvarvetna að verki, fólk sem hefur með undraverðum hætti endurmótað íslenska menningu. auðgað at- vinnulíf landsins og skapað nýjar forsendur fyrir hagnýtingu vísindanna í þágu þjóðarinnar. Ytri aðstaeður hafa vissulega verið hagstæðar þessari þróun en það þarf menntun og hugvit til að færa sér þær í nyt. Og það er innri orka uppvaxandi kynslóða sem gerir drauminn um blómtegt og skapandi íslenskt mannlíf að veru- leika. Styrkur Háskóla íslands felst altur í hæfni hans til að virkja orku ungs fólks. beina henni inná brautir vísinda. mennta og rannsókna sem gefa af sér óendanlega möguleika fyrir gróskuríkt mannlíf á Islandi. Framtíðin veltur á því hvernig að því virkjunarstarfi verður staðið. Háskóli íslands veit hvernig hann vitl standa að því verki. Hann vilt fjölga kostum í grunnnámi. auka þverfagtegt nám og nýta nútímataekni eftir föngum við skipulag náms og kennslu. Ný kennslumiðstöð Háskólans á að gegna hér tykilhlutverki og auðvelda kennurum og nemendum að auka gæði náms og kennstu. En mikitvæg- asta stefnumál Háskólans er ekki bundið grunnnámi. heldur framhaidsnámi - meistara- og doktorsnámi. Á þessu sviði er að verða bylting í starfi Háskólans. sem skiptir sköpum fyrir framtíðina. Ég nefni nokkrar tölur til fróðteiks: Á árinu 1990 voru brautskráðir fjórir framhaldsnemar, allir frá heimspekideild. á árinu 1999 voru þeir orðnir 64 frá sex deildum skótans. Fyrir þremur árum voru innrit- aðir 164 nemendur í framhaldsnám. á árinu 1999 voru þeir orðnir484 og á yfir- standandi skótaári er fjöldi þeirra kominn yfir 500. Það á að vera forgangsverkefni að stórefla og bæta framhaldsnám við Háskólann á næstu fimm árum. Ástæðan er ofureinföld: I meistara- og doktorsnámi koma þrjú meginmarkmið Háskótans saman í eitt: Efling rannsókna, meiri menntun og aukin þjónusta við tandsmenn. því verkefni nemendanna tengjast oft viðfangsefn- um í íslensku þjóðlífi. Á næstunni verður tögð fram skýrsla um meistara- og doktorsnám og áættun Háskótans um uppbyggingu þess. Eitt meginmarkmiðið er að á árinu 2005 verði eitt þúsund nemendur að minnsta kosti innritaðir í meist- ara- eða doktorsnám og að af þeim hópi brautskráist um 200 kandídatar ártega. Til viðmiðunar við þessar tölur má nefna að á árinu 1999 voru brautskráðir um 1000 kandídatar með fyrstu háskólagráðu. Framhatdsnemar voru þá um 8% af heildarfjötda brautskráðra. Á árinu 2005 er stefnt að því að um fimmtungur altra brautskráðra nemenda verði úr meistara- eða doktorsnámi. Og þegar því tak- marki verður náð stendur Háskóli íslands sannarlega undir því nafni að vera öfl- ugur rannsóknarháskóli á atþjóðtega vísu. Þarf að sannfæra stjórnvöld og almenning um að þetta sé ekki aðeins æskilegt og raunhæft. heldur lífsnauðsynlegt íslenskri þjóð til að tryggja lífsskilyrði hennar í framtíðinni? Þarf að sannfæra einhvern um mikilvægi menntunar og þekkingar fyrir afkomu og örlög þjóðarinnar? Lífsbarátta hennar hefur verið hörð og mun enn verða hörð á þeirri öld sem er að ganga í garð. kannski harðari en nokkurt okkar grunar. Því fer fjarri að sjálfgefið sé að íslensk þjóð með tungu sína, sögu og sérstöðu muni lifa af í holskeflu þeirrar heimsvæðingar sem genguryfirver- öldina. Margt bendir til hins gagnstæða. En hver sem leiðir hugann að þessum aðstæðum veit um hvað baráttan mun snúast: Þekkingu. menntun og sjátfsvitund okkar og þeirrar kynstóðar sem við ötum upp. Þess vegna spyr ég: Munum við. sem nú er falið að taka ákvarðanir um framtíðina. axla ábyrgðina sem á okkur hvílir? Eða munum við skjóta okkur undan því sem gera þarf? Háskóli íslands hefurfrá upphafi verið verkfæri íslenskrar þjóðartit kraftaverka. Hann veit að þjóðin þarfnast æ fteiri vet menntaðra einstaklinga til að berjast fyrir lífi hennar og tilverurétti í samfétagi þjóðanna. Hann veit að fjötdi ungra karla og kvenna er reiðubúinn að leggja allt sitt af mörkum í þeirri lífsbaráttu. Hann veit hvernig á að tryggja þeim aðstöðu til þess að þroskast og takast á við vandann sem við er að etja. Háskóli Islands ætlar sér áfram að vera köllun sinni trúr. Hann mun á næstu ár- um gera allt sem er á hans valdi tit að auka svo þekkingu og þroska tandsmanna að þeim verði allir vegir færir í framtíðinni. Þessi ásetningur Háskótans sprettur ekki aðeins af innri styrk hans, heldur af þeirri þekkingar- og sjálfstæðisþrá sem gert hefur íslenska þjóð að því sem hún er og skapað henni það verkfæri sem er Háskóli Islands. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.