Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 26

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 26
Tafla 2 - Heildarupphæð umsókna og úthlutana úr Rannsóknasjóði (almennum sjóði) 1997 til 2001 (m.kr., á verðlagi hvers árs). Umsóknir Úthlutun Hlutfail Meðalupphæð m.kr. m.kr. % styrks þ.kr. 1997 214 70 33 383 1998 199 78 39 413 1999 225 80 35 444 2000 203 92 45 599 2001 214 89 42 592 Verkefnabundin tæki Til Rannsóknasjóðs má sækja um fé til kaupa á tækjabúnaði sem er nauðsynleg- ur til einstakra rannsóknarverkefna. Ráðstöfunarfé til kaupa á tækjum í þessu skyni kemur úr Tækjakaupasjóði Háskólans. Fyrir árið 2001 er úthlutað 4.5 m.kr. eftir þessari leið sem er aukning um tvær m.kr. frá fyrra ári. Vinnumatssjóður Sjóðurinn var stofnaður 1989 og byggir hann á kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra. Allir. sem eru í Félagi háskólakennara og í meira en 507. starfi. eiga rétt á greiðslu úr sjóðnum. Vinnumatssjóður greiðir þeim fé- lagsmönnum sem sýnt hafa árangur í rannsóknum skv. metnum stigum. Kenn- ararog sérfræðingar skita inn árlegum skýrslum (sjá kafla um Rann- sóknaskýrslu) um fræðileg ritstörf sem bera vitni um árangur þeirra í rannsókn- um. Birtar greinar og rit eru metin og fari afköst yfir þau mörk. sem talin eru svara til þess hluta vinnuskyldu sem á að verja til rannsókna. öðlast viðkomandi hlutdeild í vinnumatssjóði í samræmi við stigafjölda. Á árinu 2000 voru greiddar um 80 m.kr. úr Vinnumatssjóði fyrirárið 1999. Ljóst erað sjóðurinn hefurfrá upphafi stuðlað að verulega aukinni ritvirkni háskólamanna. Félagsfundur Félags háskólakennara samþykkti þann 13. apríl 2000 eftirfarandi breytingu á reglum um vinnumatssjóð: „Samræmdar matsregtur (grunnmats- reglur) skulu teknar upp í stað 5. greinar reglna um vinnumat Félags háskóla- kennara vegna rannsókna. Breytingin er gerð til bráðabirgða og gildir fyrir mat á rannsóknaframlagi ársins 1999." Prófessorar fá greiðstu fyrir vinnu við rannsóknir umfram vinnuskyldu úr Rit- launa- og rannsóknasjóði prófessora sem heyrir undir kjaranefnd. Sjóðurinn greiddi um 70 m.kr. á árinu 2000 vegna rannsókna prófessora í Háskóla Islands umfram vinnuskyldu. Tækjakaupasjóður Háskólinn fær ekki fjárveitingu úr ríkissjóði til tækjakaupa heldur aflar hann fjár til þeirra með Happdrætti Háskólans. Markmið sjóðsins er að gera kennurum og sérfræðingum kteift að kaupa nauðsynleg rannsóknatæki til rannsókna. Sjóður- inn hafði á árinu 2000 um 19 m.kr. til ráðstöfunar. Tækjakaupanefnd veitir fé úr Tækjakaupasjóði. Sjóðurinn skiptist í þrjá undirsjóði: sérhæfðan tækjakaupasjóð, atmennan tækjakaupasjóð og verkefnabundinn tækjakaupasjóð. Sérhæfðu tækjakaupafé er úthlutað af tækjakaupanefnd á grundvetli umsókna frá kennurum og sérfræðingum. sem forgangsraðað er af vísindanefndum deilda. Almennu tækjakaupafé skiptir tækjakaupanefnd milti deilda í hlutfalli við umsvif þeirra í kennstu og rannsóknum. Deildarforseti úthlutar þessu fé til einstaklinga eftir umsóknum sem til hans berast. Verkefnabundnu tækjakaupafé er úthlutað af vísindanefnd jafnhliða úthlutun úr Rannsóknasjóði. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.