Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 177

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 177
Heiðursdoktorar Á árinu 2000 var 12 manns veitt heiðursdoktorsnafnbót frá Háskóta íslands. Formálar að heiðursdoktorskjöri DOCTORES PROMOVENDI HONORIS CAUSA í guðfræðideild Auður Eir Vilhjálmsdóttir Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1937. Hún lauk embættis- prófi í guðfræði frá guðfræðideild Háskóla íslands árið 1962 og var önnur konan sem það gerði. Séra Auður Eir lagði stund á framhaldsnám í guðfræði við háskól- ann í Strassborg 1973-1974. Auk hefðbundinna sóknarprestsstarfa hefur hún set- ið í mörgum nefndum og ráðum á vegum íslensku þjóðkirkjunnar bæði á inn- lendum og alþjóðlegum vettvangi. Séra Auður Eir varð fyrst til að kynna hið nýja sjónarhorn kvennaguðfræðinnar hér á landi og hefur unnið mikið brautryðjendastarf innan íslensku kirkjunnar á vettvangi kvennaguðfræðinnar síðustu 20 árin. Má þar m.a. nefna starf hennar í Kvennakirkjunni. en sr. Auður Eir átti. ásamt hópi leikra kvenna. frumkvæði að stofnun hennar árið 1993. Frá 1. janúar 1999 hefur hún sinnt starfi sérþjónustu- prests á Biskupsstofu og er þjónustan í Kvennakirkjunni hluti af starfi hennar. Séra Auður Eir hefur bæði í starfi sínu og rituðu máli kynnt erlendar rannsóknir á trúarritum og heigisiðum þar sem sýnt hefur verið fram á að hlutur kvenna hefur verið fyrir borð borinn og reynsla þeirra hefur ekki verið tekin gild innan kristinn- ar kirkju. Þannig hefur hún verið frumkvöðull í því að laga nýja erlenda strauma og stefnurað íslenskum aðstæðum. Á síðari árum hefur ásýnd íslensku þjóðkirkjunnar breyst mjög frá því sem áður var en hún er nú skilgreind sem sjálfstætt trúfétag á evangelísk-lútherskum grunni. Þá hefur kirkjan og starf hennar tekið miklum breytingum við það að konur hafa orðið stöðugt virkari í starfi á vegum hennar. Um langan aldur störfuðu konur í kirkjunni nær eingöngu í skugga karla. Nú gegna þær á hinn bóginn kirkjulegri þjónustu á eigin forsendum sem prestar. djáknar og safnaðarstarfsmenn í launaðri eða ólaunaðri þjónustu. Þessi þróun er mikils virði þar sem hún áréttar einingu karla og kvenna í Kristi og jafna stöðu allra manna frammi fyrir Guði. Á vettvangi guðfræðideildar hefur þessi þróun komið fram í stöðugt vaxandi fjölda kvenna í röðum stúdenta og eru þær nú um 65 af hundraði í hópi stúdenta. í byrjum þessa árs var fyrsta konan einnig ráðin sem kennari við guðfræðideild og er sérsvið hennará sviði kvennaguðfræði. Enginn einn atburðurer táknrænni eða þýðingar- meiri fyrir þessa þróun en fyrsta prestsvígsla konu er átti sér stað árið 1974. Til að ítreka gildi þeirra breytinga sem hér hafa orðið vill guðfræðideild sæma sr. Auði Eir sem fyrst tók þetta mikilvæga skref heiðursdoktorsnafnbót í guðfræði. Af þessum sökum telur Háskóli íslands sér það sæmdarauka að heiðra sr. Auði Eir Vilhjálmsdóttur með nafnbótinni doctor theologiae honoris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað. Daniel J. Simundson Daniel J. Simundson er fæddur árið 1933 í Bandaríkjunum af íslenskum foreldr- um. Hann stundaði guðfræðinám við Stanford University þaðan sem hann lauk B.A. gráðu 1955 og Lutheran School of Theology í Chicago þaðan sem hann lauk B.D. gráðu 1959. Sama ár vígðist hann til prests við Salem Lutheran Church í Mendon. Illinois og gegndi því starfi tit 1961 er hann tók við starfi sjúkrahúsprests við Washington University Medicat School í St. Louis þarsem hann starfaði til ársins 1967. Doktorsgráðu í guðfræði hlaut hann frá Harvard University 1971. Hann var aðstoðarprófessor í heimspeki og guðfræði við Appalachian State Un- iversity í North Carolina 1971-1972. Frá 1972 hefur hann kennt við Luther Semin- ary í St. Paul. Minnesota og verið prófessor þar frá 1981. Daniel J. Simundson hefur skrifað fjölda bóka sem eiga það aliar sameiginlegt að þar notfærir hann sér þekkingu sína á Gamta testamentinu. og raunar Biblíunni í heitd. til að byggja brú frá hinum fornu textum yfir til spurninga og vandamála sem glímt er við í samtíð okkar. Oft er um að ræða tilvistarspurningar. um mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.