Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 37

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Blaðsíða 37
falda vinnuferla. Er þetta liður í viðleitni Háskólans til að styrkja fólk í starfi og auka starfsánægju þess. Verkefnin eru í nokkrum skrefum og fara þau fram í formi fræðslu, hópstarfs, vinnufunda og verklegra æfinga, auk heimavinnu og ráðgjafar. í þessum verkefnum er áhersta lög á gæðastarf og er stefnt að því að gæðaliðin í Sæmundarverkefnunum tengist og vinni saman að frekari verkefnum á þessu sviði. í lokin voru gefnar út skýrslur með nákvæmri lýsingu verkefnanna ásamt niðurstöðum gæðatiða. Starfsþróunarfyrirtækið Skref fyrirskref hefur haft umsjón með verkefnunum í samvinnu við starfsmannasvið. Þess skal getið að Starfsmannafélag ríkisstofnana hefur styrkt þessi námskeið. Sæmundur I hófst í janúar 1999 og lauk í mars 2000. Verkefnið var fyrir starfsfótk í Aðatbyggingu sem vinnur við stjórnsýstustörf. umsjón fasteigna og ræstingastjórn. samtals rúmtega 50 manns. Sæmundur III hófst í febrúar 2000 og lauk í október sama ár. Verkefnið var fyrir stjórnendur og starfsfólk Háskólans sem kemur að umsjón. tækniþjón- ustu, mötuneyti, ræstingastjórnun. útleigu og viðhatdsmálum fasteigna. samtals um 40 starfsmenn. Sæmundur II fór fram í nóvember og desember 2000. Verk- efnið var fyrir stjórnendur skrifstofa deitda og þjónustustofnana Háskólans. Haf- inn er undirbúningur að sambæritegu verkefni fyrir altt starfsfótk stjórnsýslu deilda og þjónustustofnana. Stefnt er að því að verkefnið. Sæmundur IV. fari af stað í mars 2001 og er gert ráð fyrir um 80 þátttakendum. Móttaka nýrra starfsmanna Á árinu stóð starfsmannasvið fyrir kynningu fyrir nýtt starfsfólk. Þar var farið yfir sögu skólans, lýst uppbyggingu stjórnsýslunnar og greint frá ýmsu gagntegu fyrir þá sem eru að hefja störf við Háskólann. Starfsmannasvið hefur útbúið minnis- lista til leiðbeiningar um hvernig skuli tekið á móti nýju starfsfólki. Morgunfundir eldri starfsmanna Starfsmannasvið bauð til morgunfunda í Skólabæ fyrir starfsfólk Háskóla íslands sem hefur hætt störfum vegna aldurs eða annarra ástæðna. Þarna gefst tækifæri fyrir þá sem eru í starfi við skólann til að hitta fyrrum starfsfétaga. Fundirnir hafa verið vel sóttir. Gert er ráð fyrir að morgunfundirnir verði haldnir reglulega. einn morgun í mánuði í Skótabæ yfir vetrartímann. Umsjón með morgunfundunum verðurfalin ákveðnum áhugahópi og er Hatldóra Kotka ísberg umsjónarmaður verkefnisins. Þátttaka í smíði nýs mannauðskerfis ríkisins Unnið varað þarfagreiningu undir verkstjórn ráðgjafafyrirtækisins PriceWater- houseCoopers á nýju starfsmanna- og launakerfi. svokötluðu mannauðskerfi rík- issjóðs og stofnana. Verkefnið er samvinnuverkefni Háskólans og nokkurra ann- arra ríkisstofnana við Ríkisbókhatd. Áættað er að teysa af hólmi gamalt launakerfi ríkisins frá 1976 með víðtækara kerfi sem samanstendur af tauna-. fjárhags- og starfsmannakerfi. Miðað er við að 1. útgáfa af nýju mannauðskerfi hjá Ríkisbók- haldi (MAUR) verði tekið upp í lok árs 2001. Samstarfsverkefni við aðra háskóla Samstarf starfsmannasviðs við aðra háskóla. innlenda og erlenda var með mikl- um blóma á árinu. í aprít héldu starfsmenn sviðsins, ásamt starfsfólki fjármáls- viðs í Borgarfjörðinn. ásamt starfsfétögum frá Kennaraháskóta íslands og Há- skótanum á Akureyri á vinnu- og fræðslufund. Viðfangsefnin voru aðaltega kjara- málin ásamt fjárhags- og starfsáætlunum. í júní stóð starfsmannasvið fyrir evr- ópskri ráðstefnu í samvinnu við HUMANE (Heads of University Management & Administration Network in Europe). Þar voru stefnur og straumar í starfsmanna- og mannauðskerfum í nokkrum Evrópuháskólum. þ.á.m. Háskóla íslands. kynnt- ar. Framtag framkvæmdastjóra starfsmannasviðs leiddi síðan tit þess að honum var boðið til Rómar í september á heimsfund framkvæmdastjóra háskóla. þar sem hann kynnti starfsmannastefnu Háskóla ístands. Þá sóttu þrír starfsmenn sviðsins norræna ráðstefnu á vegum NUAS (Det nordiska universitets admin- istratorssamarbete) til Finnlands á árinu. Mötuneyti í Aðalbyggingu í kjallara Aðatbyggingar er starfrækt mötuneyti fyrir starfsfótk. Um nokkurt skeið hefur verið starfandi „mötuneytishópur" sem hittist reglulega og fundar með starfsmönnum mötuneytisins. Á þessum fundum gefst bæði starfsmönnum og neytendum tækifæri til að bera fram óskir og kvartanir. Mötuneytishópurinn sam- anstenduraf nokkrum gestum mötuneytisins, starfsmönnum þess svo og fulltrú- um frá starfsmannasviði. Töluverðar endurbætur hafa farið fram á húsnæðinu en fram til þessa hefur aðstaða til að matast verið nokkuð þröng og loftræsting óvið- unandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.