Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 52
Helstu nýmæli í kennslustarfi er uppbygging framhaldsnáms í deildinni og haust-
ið 1996 hófst kennsla til meistaraprófs í uppeldis- og menntunarfræðum. Námið
er skipulagt sem tveggja ára nám og er tögð áhersla á rannsóknamiðað fram-
hatdsnám. Tveggja ára meistaranám í opinberri stjórnsýslu og stefnumótun innan
stjórnmálafræðiskorar hófst haustið 1997. Á sama tíma hófst einnig tveggja ára
meistaranám í mati á skólastarfi innan uppeldis- og menntunarfræðiskorar.
Framhaldsnám í sálfræði hófst síðan haustið 1999 og uppfyllir námið skilyrði laga
nr. 40/1986. með síðari breytingum um rétt til að kalla sig sálfræðing. Deildin á
einnig aðild að M.A.-námi í umhverfisfræðum og M.A.-námi sjávarútvegsfræðum.
Nemendum í framhaldsnámi hefur fjölgað að sama skapi og stunduðu 89 nem-
endur nám á árinu 2000 (þar af 3 í doktorsnámi). Á árunum 1995-2000 útskrifuð-
ust 27 nemendur með M.A. próf úr félagsvísindadeild úr eftirfarandi greinum:
Bókasafns- og upplýsingafræði. félagsfræði. mannfræði. sálfræði, stjórnmála-
fræði og uppeldis- og menntunarfræði.
Á haustmisseri var tekin upp kennsla í einni hagnýtri stuttri námsleið: Diplom-
anám í uppeldis- og félagsstarfi (45e) í samvinnu félagsfræðiskorar og uppeldis-
og menntunarfræðiskorar.
Félagsvísindadeild hefur ákveðið að bjóða upp á námskeið kennd á ensku sem
nema 30 einingum hið minnsta á hverju háskólaári, tit þess að koma tit móts við
þarfir þeirra erlendu stúdenta sem hingað sækja. Á árinu var boðið upp á 15
námskeið. samtals 60 einingar. í bókasafns- og upplýsingafræði. stjórnmátafræði.
uppeldis- og menntunarfræði og þjóðfræði. Atls stunduðu 19 erlendir stúdentar
nám við deildina árið 2000.
Rannsóknir
Kennarar í fétagsvísindadeild hafa á undanförnum árum verið afkastamiklir við
rannsóknir og ritstörf. Rannsóknir þeirra hafa birst í sérstökum bókum. í íslensk-
um og alþjóðlegum fræðitímaritum og safnverkum.
Við deitdina starfar Fétagsvísindastofnun sem hefur það markmið að auka tengsl
Háskólans við atvinnulífið og efla jafnframt fræðilegar rannsóknir í félagsvísind-
um. Meðal stærri rannsóknarverkefna stofnunarinnar undanfarið má nefna rann-
sókn á framhaldsskólakerfinu. fjölþjóðlega rannsókn á lífsskoðun og framtíð-
arsýn. rannsókn á búsetu á ístandi. samnorrænt verkefni um fátækt. tekjuskipt-
ingu og lífskjör, rannsókn á almannatryggingum á ístandi með fjölþjóðlegum
samanburði. Stofnunin hefur einnig gefið út mikið af fræðiritum. Fétagsvísinda-
stofnun hefur aflað sér tekna með rannsóknarstyrkjum og þjónusturannsóknum
fyrir aðita utan og innan Háskótans. Friðrik H. Jónsson, dósent í sálfræði, er for-
stöðumaður stofnunarinnar.
Félagsvísindadeild á aðitd að Alþjóðastofnun, Rannsóknastofu í kvennafræðum.
Sjávarútvegsstofnun og Umhverfisstofnun. Félagsvísindadeild á einnig aðild að
Mannfræðistofnun. Forstöðumaður hennar er Gísli Pálsson, sem jafnframt er
prófessor í mannfræði við deildina, og formaður stjórnar er Sigríður Dúna Krist-
mundsdóttir. prófessor í mannfræði.
Kennarar deildarinnar hafa margvísleg samskipti og samstarf við erlendar stofn-
anir og fræðimenn. Áhugi nemenda á því að stunda htuta náms ertendis á vegum
ERASMUS og NORDPLUS fer vaxandi.
Bókastofa í Odda
Á haustmisseri var opnuð bókastofa fétagsvísindadeildar og viðskipta- og hag-
fræðideitdar í herbergi 212 í Odda í samvinnu við Háskólabókasafn- Landsbóka-
safn. í bókastofunni eru handbækur ásamt innlendum og ertendum tímaritum á
fræðasviðum deitda. Þá var tekið í notkun sérstakt fundarherbergi fyrir deildina
og hluti af vinnuaðstöðu deitdarskrifstofu var fluttur í herbergi 112.
Málþing og ráðstefnur
Stjórnmálafræðiskor Háskóla íslands, Félag um vestræna samvinnu (SVS), Varð-
berg og Fétag stjórnmálafræðinga stóðu að ráðstefnu um minni ríki og Evrópu-
samrunann þann 9. maí 2000. Á ráðstefnunni fluttu m.a. eftirtaldir erindi: John
Maddison. Bertel Haarder. Clive Archer. Clive Church. Batdur Þórhallsson. Chris-
topher N. Donnelly. Emit Kirchner. og Antti Turunen. Fundarstjóri var Ólafur Þ.
Harðarson.
48