Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 11

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 11
3DNABARB.IT Skýrsla um störf Búnaðarfjelags íslands árið 1917. Jarðyrlíjnfyrirtæki ýmis konar hefir fjelagib styrkt og haft afskifti af, og eru þessi hin helstu: Til vatnsveitinga hefir verið varið kr. 644,50. Þar af til áveitu úr Laxá í Þingeyjarsýslu kr. 150,00. Til áveitu í Hruna í Árnessýslu kr. 94,50, og í Fagurhlið í Yestur- Skaftafelllssýslu kr. 400,00. Til varnar vatnságangi var varið samtals kr. 1170,00; kr. 720,00 af því til stíflu í Álfhólum og Hábæjarhverfi í Rangárvallasýslu, og kr. 450,00 til fyrirhleðslu Skálmar í Yestur-Skaftafellssýslu. Til áveitutilrauna gengu samtals 171 kr. 60 a. Af því til áveitutilrauna á Miklavatnsmýri 21 kr. 60 a., á Hólum í Hjaltadal 100 kr., og í Miðey í Rangárvalla- sýslu 50 kr. Þessi síðasttalda greiðsla var fyrir bæði árin 1916 og 1917. Til jaröyrlcjukenslu veitti fjelagið samtals 720 kr., auk þeirrar kenslu, sem fer fram við gróðrarstöðina í Reykja- vík, og þess sem búnaðarsamböndin og Ræktunarfjelagið verja til hennar af tillagi sínu frá Búnaðarfjelaginu. f Einarsnesi hjelt Páll kennari Jónsson uppi jarðyrkju- kenslu, og fjekk til hennar 200 kr., Búnaðarsamband Borgarfjarðar 240 kr., Búnaðarsamband Suðurlands 120 Er., og Guðmundur Jóhannsson í Brautarholti 160 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.