Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Síða 37

Búnaðarrit - 01.06.1919, Síða 37
BÚNAÐARRIT 147 4. Erindi frá sama um innflutning sauðfjár til slátur- fjárbóta; vísað til búfjárræktarnefndar. Gat forseti þess, að Landbúnaðarfjelagið danska hefði ákveðið að styrkja slíkar tilraunir. 5. Erindi frá Ræktunarfjelagi Norðurlands um fjölgun ráðunauta í búfjárrækt; vísað til búfjárræktarnefndar. 6. Erindi sýslunefndar Pingeyjarsýslu um breyting á forðagæslu-skýrslunum; vísað til fóðurbirgðanefndar. 7. Erindi frá Guðrúnu Björnsdóttur um utanfararstyrk til þess að læra meðferð trjáplantna fyrstu vaxtar- árin; vísað til jarðræktarnefndar. Þá skýrði forseti frá framkvæmdum á tillögum á síð- asta búnaðarþingi.. Út af tiilögunni um skurðgraftarvjel gat hann þess, að hún væri nú komin hingað til lands, og ennfremur tvær dráttarvjelar, og fylgdu plógar ann- ari. Yegamálastjóri þefði fengið þessar vjelar, og væri hann fús á að koma til viðtals við jarðræktarnefnd. Út af tillögu síðasta búnaðarþings um hrossaræktina, skýrði forseti frá því, að útflutningsnefndin hefði, með ráði ríkisstjórnarinnar, gert samning um sölu á þeim hrossum, er út yrðu flutt í sumar, og meðal annars út- vegað kaup á hryssum, frá 47 — 49 þuml., á markaði; væri því nú tækifæri til þess að hækka hestakynið, með því að halda eftir í landinu stærri hryssunum, en farga iægri hryssunum, en ekki öfugt, eins og venjan hefði verið hingað til, þar sem hrossaútflytjendur undanfarið hefðu ekki treyst sjer til að útvega kaupendur erlendis að lægri hryssunum. Bað búfjárræktarnefnd að taka þetta atriði til ihugunar. Út af því að ríkisstjórnin hefði ekki hækkað tillagið til fjelagsins á fjárlagafrumvarpinu, tók forseti það fram, að búnaðarþingið þyrfti sem fyrst að ákveða hve mikið fje fara æt.ti fram á við Alþingi, og fjárhagsnefnd síðan að leggja þær óskir fyrir fjárveitínganefndir Alþingis, þar sem búnaðarþingið gæti ekki gengið frá fjárhagsáætlun fyr en það væri útkljáð, hve mikils styrks mætti vænta *10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.