Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1919, Page 54

Búnaðarrit - 01.06.1919, Page 54
164 BÚNAÐARRÍT II. Nokfeur ]>ing8fe,jöl. 1. Alit reikniuffanefndnr. Nefndin hefir haft til athugunar þessa reikninga, ásamt at- hugasemdum endurskoðenda og svörum reikningshaldara: 1. Búnaðarfjelags fslands 1917 og 1918 með efnahagsyfirliti. 2. Sjóðsleifa Búnaðarfjelags Suðuramtsins sömu ár. 3. Gjafasjóðs C. Liebe sömu ár. 4. Búnaðarskólasjóðs Austuramtsins sömu ár. 5. Búnaðarsjóðs Austuramtsins sömu ár. Nefndin fann ekkert að athuga við reikninga þessa, og leggur til að þeir sjeu samþyktir. Reikningum þessum fylgdi ekki reikningur Minningarsjóðs Björns Þórhallssonar Bjarnar. Þessi sjóður er í umsjón Bún- aðarfjelags íslands. Vjer höfum sjeð Söfnunarsjóðsbók sjóðs- ins, og höfum veitt því eftirtekt, að útborgunarvextir 1917, kr. 17.15, og 1918, kr. 18.33, hafa ekki verið teknir út, en eftir skipulagsskránni á að leggja þá árlega í sparisjóð. 2. Um fnsteignnmat ó. fi. k'rá lagahreytingniiefnd. Eorseti Búnaðarfjelagsins hefir óskað, að nefndin láti í ljósi álit sitt um, hvort ekki væri nauðsyn á, að sú breyting sje gerð á lögum um fasteignamat, að skipuð sje yfirnefnd, lands- nefnd, til að koma samræmi á matið hjeraða í milli; enn- fremur um það, hvort ekki sje of Iftið lagt í hundrað eftir þeim lögum, 150 kr., og lóks hvort ekki sje ástæða til að af- nema lausafjárskattinn, einkum með tilliti til þess, að ætla má, að fasteignaskatturinn hækki mikið við fasteignamatið nýja. Um fyrsta atriðið teljum við vafalaust, að óhjákvæmilegt sje að skipa slíka nefnd, sem þar er um að ræða. Þær fregn- ir berast nú af matinu úr ýmsum áttum, að ástæða er til að ætla, að verð-mælikvarðinn, sem notaður hefir verið, sje mjög misjafn, svo að jarðir í einni sýslu sjeu miklu hærra eða lægra metnar en jafngóðar jarðir í annari sýslu, ef til vill næstu sýslu. Enda var frá fyrstu auðsjeð að svo hlyti að verða. Úr þessu verður því að eins bætt, að skipuð verði nú yfirnefnd, fyrir land alt, t. d. 5 manna nefnd, sem sje svo mönnum skipuð, að ekkert hjerað landsins sje ókunnugt þeim öllum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.