Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.06.1919, Side 57

Búnaðarrit - 01.06.1919, Side 57
BÚNAÐARRIT 167 leiguliða og hreppa með fasteignsskiftum, t. d. með því að láta húsverð koma upp t jarðarverð, eða jarðarverð upp í húsverð. Hefir okkur skilist, að lögin, eins og þau eru nú> «jeu nokkuð vafasöm 1 þessu efni. 5. Um fjölgun ráðnnauta. Frá jarðræktarnefud. Jarðræktarnefnd búnaðarþingsins hefir teklð til íhugunar hvernig búnaðarháttum vorum er nú komið, og hver ráð eru til sð breyta þeim og basta, auka jarðræktina og alla fram- leiðslu búnaðarafurða. Nefndinni er fyllilega ljóst, að fyrsta sporið 1 þessa átt er aukin jarðrækt á öilum sviðum hennar. Búnaður vor er enn á frumstigi. Vjer notum aðallega það, sem náttúran hefir að bjóða, án þess að rjetta henni verulega hjálpandi hönd til aukinnar framleiðslu. Tökum jafnvel stundum það, sem hún leggur oss upp í hendurnar, án fullkomins endurgjalds, svo að framleiðslu-máttur hennar og skapandi afl þverrar (rán- yrkja). Hins vegar er það þó margsýnt, að hjer eru miklir möguleikar til umbóta og framfara, ef hugur og hönd hjálpa náttúrlegum gæðum landsins. Túnræktin gæti eflaust tvítug- faldast, garðyrkja og trjárækt tekið stórfeldum umbótum, og ntheysaflann mætti auka óútreiknanlega, með skynsamlegum áveitum á öll þau feiknasvæði vlðsvegar um land, sem sár- þyrst bíða vatnsins, eins og Sigurður ráðunautur Sigurðsson hefir Jjóslega sýnt fram á nú nýlega í Búnaðarritinu. A sfðustu áratugum, og einkum slðustu árin, hafa stórfeldar breytingar orðið á búnaðarháttum manna, alstaðar þar sem búnaður er stundaður með hagsýni, dugnaði og þekkingu. Margra ára tilrauna- og rannsóknar-starfsemi, sem leitt hefir i Ijós ný og mikilsverð sannindi fyrir landbúnaðinn á öllum sviðum hans, nýjar visindalegar uppgötvanir, notkun nýrra verkfæra og verkvjela hafa opnað mönnum nýjar leiðir og nýja möguleika til breyttra og arðvænlegri búnaðarhátta. Mannshöndin ein orkar nú litlu, til að fullnægja kröfum tímans og lífsnauðsyn þjóðanna, en hagnýting nýrra vjela, leit eftir þroskameiri jurtum og húsdýrum, ræktun þeirra og eldi, skapa aukna framleiðslu, með minni mannafla. Um og eftir síðastliðin aldamót, vaknaði hjer á landi hreyfing til breyttra og bættra búnaðarhátta, tilraunir hófust í jarðrækt, í kynbóta-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.