Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Síða 66

Búnaðarrit - 01.06.1919, Síða 66
17fi BÚNA ÐARRIT 3. Hvað hefir stjórnin gert ( því, að fá dýralæknisrannsókn á garnaormaveiki í sauðfje, og finna meðal við henni, og hver hefir árangurinn orðið? 4. Hvað hefir stjórnin gert út af tillögu síðasta búnaðar- þings um hámarksverð á sveitavöru o. fl., og hvern árang- ur hefir það borið? 5. Hvað hefir stjórnin gert út af tillögu síðasta búnaðarþings, þar sem stjórninni er falið að fara fram á sjerstaka fjár- veitingu úr ríkissjóði til að afla fræðslu um niðursuðu á kjöti og flutning á kældu kjöti og freðnu, til sölu í Eng- landi, og hver hefir árangurinn orðið? ■6. Hvað hefir stjómin gert í tilefni af tillögum jarðræktar- nefndar síðasta búnaðarþings, um verkfæri, og hver hefir árangurinn orðið af þv(? 7. Hvað veldur því, að Jóni H. Þorbergssyni á Bessastöðum hefir eigi verið veittur styrkur sá til stofnunar kynbóta- bús, er síðasta búnaðarþing samþykti að veita honum? 11. Svör forseta. Um fyrstu spurninguna er það að segja, að búnaðarþingið beimilaði fjelagsstjórninni að verja fje til þess að styrkja mann til utanfarar, í því skyni að undirbúa sig undir starfið, án þess þó að áætla nokkuð fje til þess. Heimildin hefir ekki verið notuð fyrir þá sök, að jeg leit svo á, að óforsvaranlegt væri að skerða fje fjelagsins til starfa og draga úr framkvæmdum þess fyrir þessar sakir, meðan stríðið geysaði og fjárhagur lands og þjóðar var í heljargreipum. En annars hafa fjelaginu borist meðmæli frá Bastian Larsen með manni, sem gefa mun kost á sjer til starfsins, og eru þessi meðmæli hjer til sýnis. I öðru lagi var fjelagsstjórninni falið að leita fyrir sjer sem fyrst um land til aukinna tilrauna við gróðrarstöðina í Reykjavík. í prentuðum búnaðarþingsskjölum, sem útbýtt hefir verið meðal fulltrúanna, er skýrt frá þvi, að fjelagsstjórnin hafi ekki viljað gera út um landkaupin, nema ráðgast um það betur við bún- aðarþingið, og að jafnframt hafi verið sjeð fyrir þv(, að fje sje fyrir hendi í þessu skyni, og hefir tilboðið um landið legið fyrir búnaðarþinginu í vörslum ræktunarnefndar, sem búin er að ganga á staðinn og skoða landið. — Frekari aðgerðir voru fjelagsstjórninni ekki faldar í þessu máli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.