Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.06.1919, Side 69

Búnaðarrit - 01.06.1919, Side 69
BTJN AÐ ARRIT 179 Fundafjelag Borgfirðinga hefir sent þessu búnaðarþingi á- skorun um, að láta kaupa. En sökum stríðsins og sam- gönguteppunnar er skurðplógurinn enn í Björgvin, eins og jeg hefi skýrt frá 1 skýrslu minni um störf fjelagsins 1918 (sjá búnaðarþingsskjöl, bls. 17—18). Þegar fjelagið tók að sjer að sjá um kartöflurækt rfkissjóðs, þurfti að útvega ýms verk- færi, og reyndist mjög erfitt að fá afgreidda pöntunina, og lögðust þó stjórnarvöldin líka á sveifina. Um miðjan desember 1917 komst jeg á snoðir um, að verksmiðjan 1 Bretlandi, er býr til Ijáblöðin, hefði verið tekin í þjónustu ríkisins til byssu- stingjasmfða. — 19. desember 1917 var því sfjórnarráðið beðið að útvega svo mikið af ljáblöðum og brýnum, sem ætla mætti að landinu nægði til eins árs, í því skyni, að eiga þessar birgðir sem forða til sumarsins í sumar, ef stríðinu linti ekki, og farga þessum birgðum næstliðið sumar því að eins, að kaupmenn fengju ekki nóg. — Þegar sendinefndin 1 London tók til starfa, var það eitt ai þeim verkum, er hún varð sjer- staklega að leggja sig í framkróka með, að útvega þar út- flutningsleyfi fyrir ljáblöðin til landsins, og af því að Búnaðar- fjelagið hafði halt forsjálni í málinu, svo að pöntunin frá rfkisstjórninni lá fyrir, tókst að útvega leyfi fyrir 35000 Ijá- blöðurn, sem er tveggja ára forði. Þá má einnig geta þess, að Samband ísl. samvinnuíjelaga var með brjefi 16. mars f. á. beðið að útvega sláttuvjelar. — Loks vil jeg ekki láta þess ógetið, að fyrir góðar undirtektir þingsins, hefir Ræktunar- sjóðslögunum verið breytt þann veg, að af vöxtum sjóðsins má veita Búnaðarfjelagi Islands styrk til verkfæra. Þetta ákvæði getur komið til framkvæmda í ár, og var því ríkis- stjórnin með brjefi 27. febr. 1919 beðin að úthluta fjelaginu svo miklu fje, sem kostur væri á, í þessu skyni, og hygg jeg að það ætti að geta orðið um 5000 kr. eða meir. En svar er enn ókomið. Um síðustu spurninguna er það að segja, að Jón H. Þor- bergsson fjáði mjer, að hann vildi ekki nofa styrkinn, og er óþarft fyrir mig að skýra frá ástæðum hans til þess, þar sem hann er hjer sjálfur staddur sem búnaðarþings-fulltrúi. 12. ÍJm fjölg-nn ráðnnaiita. Frá búfjárræktarnefud. Nefndinni barst í liendur erindi frá Ræktunarfjelagi Norð- urlands til Búnaðarfjel. Islands, þar sem farið er fram á að •12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.