Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Síða 70

Búnaðarrit - 01.06.1919, Síða 70
180 BÚNA ÐARRIT ráðnir sjeu sjerfróðir menn, sinn fyrir hverja grein búpenings- ræktarinnar, er sjeu undir stjórn Búnaðarfjelagsins. Jafnframt var beint til þessarar nefndar tillögu, er samþykt var á aðal- fundi Búnaðarfjel. íslands — er haldinn var 17. maí síðast- liðinn — þar sem skorað er á Búnaðarfjelagið að útvega og styrkja mann til að kynna sjer rækilega fóðrunartilraunir á búfje, svo að hægt verði sem fyrst að byrja á nauðsynlegum fóðrunartilraunum hjer á landi. Nefndin vill fyrir sitt leyti fallast á þessar tillögur, og legg- ur til, að einum þessara ráðunauta verði falið eftirlit og um- sjón fóðrunartilraunanna, eftir að hafa undirbúið sig til þess starfs með utanför. Nefndinni dylst ekki, að nóg er verkefni á sviði búfjárrækt- arinnar. Vill hún þar til dæmis benda á, að enn eru naut- griparæktarfjelög 1 sveitum aðeins 35, hrossaræktarfjelög að- eins 3 — er notið hafa styrks frá Búnaðarfjelagi íslands — og tjárraektarfjelög — er ættu að vera í hverri sauðfjársveit — aðeins 2. Verður því í verkahring ráðunautanna að hvetja búfjáreigendur til að stofna slík fjelög og leiðbeina þeim í rjetta átt. Ennfremur að vera við sýningar búfjár. Telur nefnd- in nauðsynlegt, að á því sviði sjeu færðar út kvíarnar, og að auk hreppasýninga sje stefnt að því, að koma á hjeraðssýning- um 5. hvert ár í hverju hjeraði og svo með tímanum — er samgöngur batna — landsýningu við og við. Þá vill nefndin benda á, að nauðsynlegt sje að færðar sjeu ættartölubækur fyrir bestu kynbótagripi hverrar búfjártegundar. Yrði það til að hækka þá gripi í verði, hvetja búfjáreigendur til meiri at- hafna við úrval og kynbætur og auka kynfestu hjá búfjárteg- undunum. Þá telur nefndin æskilegt að ráðunautunum yrði falin kensla við bændaskólana að vetrinum, eftir þvf sem við yrði komið — og loks ætlast nefndin til, að ráðunautarnir hvetji og leiðbeini til betri ásetnings og betri fóðrunar og hirðingar búpenings og vinni að stofnun fjelagsskapar í sveit- unum í þessu skyni. Kostnaður á næsta fjárhagstímabili, verður frá sjónarmiði nefndarinnar sem næst þessi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.