Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Síða 84

Búnaðarrit - 01.06.1919, Síða 84
194 BÚNAÐARRIT »Búnaðarþingið mælir með því, að Eggert bóndi Jónsson fái trygðan leigurjett á Arnarbælisforum í 35 ár, með þeim skilyrðum og skuldbindingum, er hann hefir boðið, enda sje hann háður því eftirliti, er Stjórn- arráðið 1 samráði við stjórn Búnaðaljelags íslands, telur nauðsynlegt þvl til tryggingar, að hann fullnægi þeim skuldbindingum er hann hefir undirgengistc. 22. Um fjárveiting til marknðsrannsóknn. Frá söinnefnd. Búnaðarþing 1917 tók þetta mál til athugunar og afgreiddi ályktun um það. Sú ályktun er prentuð í Búnaðarriti 31. árg. 4. h. bls. 315. Forseti Búnaðarfjelagsins hefir skýrt frá því, að ályktun þingsins hafi verið send til Alþingis, ásamt umsókn um fje til framkvæmda í þessu máli. Fje hafi ekki fengist, og að öðru leyti hefir ekkert verið gert til að hrinda málinu áleiðis. Sölunefndin er enn þeirrar skoðunar, að nauðsynlegt sje, að vinna að rannsóknum þess, hvort ekki sje gerlegt að koma á niðursuðu á kjöti, eða flytja út kælt eða frosið kjöt til sölu á Englandi, og að afla verði ábyggilegrar fræðslu um þessi efni. Nefndin leyfir sjer því að bera fram svohljóðandi tillögu til ályktunar: »Búnaðarþingið felur stjórn Búðaðarfjelags Islands að fara fram á sjerstaka fjárveitingu úr landssjóði í því skyni, að afla fræðslu um niðursuðu á kjöti Og um skilytðin fyrir flutningi á. kældu eða freðnu kjöti til sölu á Englandi Og annara rannsókna á því, að hve miklu leyti tiltækilett er að ráðast í slíkar fram- kvæmdir í samaubutði við þá aðferð, sem nú er not- uð, til þess að selja kjötið á erlendum markaði og koma því þar í verðc. 23: Um erfðafestulönd. Frá jarðræktarnefnd. Nefndin hefir kynt sjer erindi sfra Guðmundar Einarsson- ar f Ólafsvfk um nauðsyn þess, að lbúurn kauptúna gæfist sem flestum kostur á aö fá ilóðarbletti til ræktunar* með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.