Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1919, Page 98

Búnaðarrit - 01.06.1919, Page 98
208 BtiNAÐARRIT En til þess aö koma búnaðinum í slíkt horf, þarf a8 gerbreyta þeim búnaðarháttum, sem nU eru. Tilraunir og reynsla umliðins tíma benda á, að þetta muni vera mögulegt. En fleiri tilraunir þarf að gera, til þess að komast að raun um, hverjar leiðir helst skuli famar. Enn sem komið er, verður eigi með vissu sagt um, hve mikið er hœgt að rœkta af landinu. Oss skortir nákvæmar mælingar, til þess að ganga Ur skugga um, hve mikið sje til af ræktanlegu landi. Heimahagar hafa verið taldir 400 mílur2. Þar af eru 250 mílur* grasi grónar, h. u. b. 4 eru tUn, 16 engjar og 8 skógar. Það eru sjálfsagt engar öfgar, þótt sagt sé að möguleikar séu fyrir hondi til þess að 10—20 falda framleiðsluna með betri rækt og nýyrkju. III. IJmbótatilrannir. Frá því á síðari hluta 18. aldar hafa verið gerðar margar tilraunir til að bæta bUnaðarástæður manna. Mest hefir kveðið að þessu frá því vjer fengum sjálfir fjárforræði. Einkum eftir 1880 hefir hið opinbera stutt á ýmsan hátt allar umbótatilraunir, og hefir styrkur til þeirra einlægt farið vaxandi. Vjer skulum þá rifja upp fyrir oss það helsta, sem gert hefir verið í þessu skyni. Búnaðarskölarnir. Fyrstur var Ólafsdalsskólinn, stofn- aður 1880, þá skólinn á Hólum 1882, á Éiðum 1883 og Hvanneyri 1890. Með lögum 1905 var bUnaðarskól- unum á Hólum og Hvanneyri breytt í bændaskóla. Hafa þeir fengið sæmilegt hUsrUm og viðunanleg kensluáhöld, en oflítil áhersla hefir verið lögð á verklega kenslu. Húss- og lústjórnarfjelag Suðuramtsins var stofnað 1837. Það er elsta bUnaðarfjelag landsins. Árið 1899 var því breytt í Búnaðarfjélag Islands. Það fjelag hefir notið allmikils landssjóðsstyrks, um 60,000 kr. nU síð- ustu árin. Það hefir starfað að umbótum á öllum svið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.