Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.06.1919, Side 103

Búnaðarrit - 01.06.1919, Side 103
BÚNAÐAfiRIT 213 víðtækar tilraunir með alt, sem lýtur að búnaði. Verkefni búnaðarfjelagsskaparíns getur verið nokkuð breytilegt eftir staðháttum, og pví, á hvaða stigi bún- aðarhættirnir eru. Með umbótunum koma ný viðfangs- efni. Eins og nú standa sakir, skal bent á nokkur at- riði í þessum efnum. Búnaðarfjélög sveitanna. Starf þeirra ætti að vera að styðja að fjelagsvinnu, notkun stærri verkfæra, er hestar draga, styðja að aukinni grasrækt og garðyrkju, betri fóðrun búpenings, kynbótum, sjá um að skýrslur sjeu gerðar um fóðrun og afurðir, og búreikningar samdir. Búnaðarfjelagið ætti að skiftast í deildir, er hver hefði sitt viðfangsefni, eftir því sem best þætti við eiga. — Fulltrúar búnaöarfjelaganna mœti á fundum búnaðar- sambandanna. Búnaðarsamböndin. Eins og áður hefir verið bent á, eru verkefni þeirra nú nokkuð mismunandi, og liggja til þess eðlilegar ástæður. Meira samræmi þarf að koma í þetta starf. Allri tilraunastarfsemi ætti að vera stjórnað af Búnaðarfjelagi íslands, og hefðu búnaðarsamböndin það starf með höndum, samkvæmt fyrirsögn þess, og eitir því sem nauðsyn krefði. Á bændaskólunum ætti og að gera tilraunir. Búnaðarfjelagið safnaði síðan skýrslum um allar tilraunirnar, dragi þær saman og birti árang- urinn. Búnaðarsamböndin ættu að hafa sýnisreiti með ræktunaraðferðum, sem tilraunir hefði leitt í ljós, að væri heppilegar. Svo gæti þau sjeð um mælingu jarðabóta, ieiðbeiningar, og komið af stað notkun stærri vjela, t. d. dráttarvjela, með tilheyrandi verkfærum, skurðgraftar- vjela o. fl. Búnaðarsamböndin kjósi búnaðarþingsfulltrúa, en bún- aðarþingið marki stefnur í öllum málum búnaðarins, en 3tjórn Búnaðarfjelags íslands sjái um framkvæmdirnar. Búnaðarfjelag Islands er þá sambandsfjelag búnaðar- sambandanna. Hlutverk þess er að láta gera allar nauð- synlegar tiiraunir til búnaðarbóta, og veita mönnum að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.