Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1919, Page 108

Búnaðarrit - 01.06.1919, Page 108
BÚNAÐARRIT 218 VI. Að klæða landið. Jeg hefi reynt að draga nokkra aðaldrætti, til þess að sýna þýðingu búnaðarins, ræktunarmöguleikana, um- bætur, búnaðarhag vorn og — hvert stefna eigi. En hver er hugsjónin — hvert er aðal-markmiðið með öllu þessu? Það hefir staðið sltýrt fyrir mjer í mörg ár. Jeg hefi sjeð mynd, sem jeg gleymi eigi, og einlægt stendur jafn-skýr fyrir mjer; hUn gaf tilefni til þess, að R. N. var stofnað, og til þess, að jeg stend hjer. Það var árið 1902. Jeg var staddur á hæð einni fyrir utan bæinn í Bodö, en hUn liggur norðar en ns^rstu tangar íslands. Veður var hið fegursta og ágæt Utsýn yfir sveit- irnar og bæinn. Jeg hafði bUist við, að hjer væri lík skilyrði frá náttUrunnar hendi og á íslandi. — En — hvað bar fyrir augun? Reisulegir bæir alt í kring með íögrum görðum heima við, ræktuðum matjurtum, trjám, runnum og blómum; sljett tUn, víðlend, gat þar og að líta, stórar samfeldar spildur vel ræktaðar. Mýrum, holt- um og melum hafði verið breytt í gróðursæl tUn. — Þessi mynd stendur sí og æ fyrir hugskotssjónum mín- um. Jeg þráði þá, að íslensku sveitirnar mætti breytast á líkan hátt og þetta hjerað. Jeg hefi reynt að vinna að því, að svo mætti verða —, mig langar til að klæðá landið, svo að það verði frjósamara, byggilegra og fegurra. — Starf mitt við tilraunir og bUnað hefir styrkt míg í þeirri trU, að þetta megi takast. Dæmi einstakra manna sömuleiðis. Erfiðleikarnir annarsstaðar hafa eigi reynst ósigrandi. Vjer sjáum dæmin deginum ljósari: Jaðarinn í Noregi; hvernig var hann? Stórgiýttur melur, holt og mýrasund. Hvernig er hann nU? Ræktað land. — Jósku heiðarnar voru gróðursnauðir lyngmóar, nú eru þær tUn, akrar, garðar og skógar. — NU er verið að rækta upp Norðurbotna í Svíþjóð. — Á vesturströnd Noregs hafa verið ræktuð tUn, þar sem áður voru berar klappir. Margt fleira mætti benda á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.