Hugur - 01.01.1991, Qupperneq 9

Hugur - 01.01.1991, Qupperneq 9
HUGUR Um frjálsan vilja 7 Það er sjálfgefið að menn geta viljað það sem þeir vilja. Auðvitað geta allir gert það sem þeir gera. En þetta er ekkert annað en klifun sem segir okkur ekki neitt, að minnsta kosti hvorki hvað frjáls vilji er né hvort menn hafa frjálsan vilja. Getum við hugsað okkur að menn ráði hvað þeir vilja í þeim skilningi að þeir geti tekið ákvarðanir sem hafa áhrif á viljann? En hlýtur ákvörðun ekki að stjórnast af því hvað sá sem tekur hana vill? Getur verið að ég stjómi því hvað ég vil með því að ég spyrji sjálfan mig: „Hvað vil ég vilja?“. Svarið við þessari spurningu getur aldrei kallað á að ég breyti því hvað ég vil. En er ekki hæpið að tala um að ég ráði hvað ég vil nema ég geti sjálfur breytt mínum eigin vilja? Ein leið til að fá vit í þá hugmynd að ég breyti mínum eigin vilja er að gera ráð fyrir því að það sem ég vil nú stjórnist af því sem ég vildi áður og það sem ég vil seinna stjórnist af því hvað ég vil nú. Þetta eru vitaskuld sjálfsögð sannindi, en skýrir alls ekki hvernig menn geta ráðið sér sjálfir. Auðvitað hljóta að vera einhvers konar tengsl milli þess sem ég vildi í gær og þess sem ég vil í dag. Væri ekki svo þá gæti ég tæpast verið samur maður í dag og í gær. En svona tengsl milli viljans í gær og viljans í dag skýra ekki til fulls hvernig menn ráða sjálfir hvað þeir vilja. Að ráða vilja sínum hlýtur að fela í sér meira en að vilji minn í dag sé í beinu framhaldi af því sem ég vildi í gær. Það hlýtur að minnsta kosti að fela í sér að ég geti að einhverju leyti breytt sjálfum mér, endurskoðað hugsjónir mínar og gildismat, og valið á grundvelli þess sem ég tel gott og skynsam- legt nú, án þess að vera rigbundinn af því sem ég vildi í gær. Hafi ég frjálsan vilja þá hlýt ég að geta ráðið því hvað ég vil í dag án þess að vera rígbundinn af því hvað ég vildi í gær. Eg hlýt þá að geta tekið ákvörðun sem stjórnast af mér sjálfum og er að einhverju leyti óháð öllu sem ég hef ekki vald yfir núna (og vilji minn í gær er meðal þess sem ég hef ekki vald yfir núna). Sé sögnin að viija einræð er vandséð að hægt sé að fá mikið vit í þá hugmynd að menn ráði sjálfir hvað þeir vilja. Samt er erfitt að neita því að menn geti ráðið sér sjálfir og stjómað vilja sínum. Vandamálið sem við sitjum uppi með er að annars vegar hljóta menn að ráða vilja sínum sjálfir, það er að segja ráða sjálfir hvaða ákvarðanir þeir taka, hvaða kosti þeir velja og svo framvegis. Hins vegar virðist erfitt að ljá fullyrðingum um að menn ráði vilja sínum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.