Hugur - 01.01.1991, Síða 45

Hugur - 01.01.1991, Síða 45
HUGUR W. V. Quine 43 rökhæfingar, en við skiljum ekki hvað það er sem þær telja orðasamböndin vera. Áður en við getum skilið reglu sem byrjar „Staðhæfingin 5 er rökhæfing í máli M„ þá og því aðeins að verðum við í stuttu máli sagt að skilja hvaða vensl felast í altæka heitinu „rökhæfing í“; við verðum að skilja ,JS er rökhæfing í Aí“ þar sem „S“ og „M“ eru breytur. Að vísu er annar kostur sá að við getum litið á hina svokölluðu reglu sem venjubundna skilgreiningu á nýju ósamsettu tákni ,,rökhæfingu-í-M„“, sem fremur ætti að skrifa á óvilhallan hátt sem „K“ svo að það virðist ekki varpa ljósi á hið athyglisverða orð „rökhæfing“. Augljóslega má tilgreina hvaða fjölda mengja staðhæfinga í M„ sem er, K, L, N o.s.frv., í ýmsum tilgangi eða að ástæðulausu; hvað felst í að segja að K andstætt L, N o.s.frv., sé mengi staðhæfinganna í M„ sem eru „rökhæfingar“? Með því að tilgreina hvaða staðhæfingar eru rökhæfingar í M„ skýrum við ,,rökhæfingar-í-M„“, en hvorki „rökhæfingar" né „rökhæfingar í“. í þessu felst engin skýring á ummælunum „S er rökhæfing í M“, þar sem „S“ og „M“ eru breytur, jafnvel þótt við sættum okkur við að takmarka gildissvið ,M“ við gervimál. Raunar vitum við nóg um hvað ætlast er til að felist í „rökhæfingum" til að vita að rökhæfingar eiga að vera sannar. Snúum okkur þá að annarri gerð túlkunarreglna sem ekki tiltekur ákveðnar staðhæfingar sem rökhæfingar, heldur hljóðar einfaldlega upp á að ákveðnar staðhæfingar séu á meðal þeirra sem láta í ljós sannindi. Slík regla verður ekki gagnrýnd fyrir að innihalda orðið „rökhæfing" sem við skiljum ekki; og við getum viðurkennt til málamynda að víðtækara orðið „sannindi" feli engin vandkvæði í sér. Túlkunarregla af þessari síðari gerð, sannindaregla, á ekki að tilgreina öll sannindi í málinu; hún tilgreinir einungis, með þrepaskilgreiningu eða öðru móti, ákveðinn fjölda staðhæfinga sem teljast eiga sannar ásamt öðrum sem ekki eru tilgreindar. Viðurkenna má að slík regla sé allsendis ljós. Eftir á má afmarka rökhæfingar á eftirfarandi hátt út frá reglunni: staðhæfing er rökhæfing ef hún er (ekki einungis sönn, heldur) sönn samkvæmt túlkunarreglunni. Enn er samt í raun ekki um neinn ávinning að ræða. I stað þess að vísa til óskilgreinda orðsins „rökhæfing“, vísum við til óskilgreinda orðsins „túlkunarregla“. Ekki geta allar sannar staðhæfingar sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.