Hugur - 01.01.1992, Síða 11

Hugur - 01.01.1992, Síða 11
HUGUR Sendibréf um frelsi 9 tillögur og segja á þeim kost og löst. Siðferðilegu hugtökin eru hér nákvæmlega á sama báti. Við nálgumst þannig rétta skilgreiningu á frelsi með því að útiloka aðrar sem eru of rúmar eða þröngar. Kjama- spurningin er alltaf þessi: Hvernig er eðlilegast að skilgreina viðkomandi hugtak fyrir þann sem beita vill máli sínu á skynsamlegan og skipulegan hátt?5 III. Skilgreining frelsishugtaksins Frelsishugtakið er svokallað venslahugtak, það varðar tengsl milli aðila og athafna en ekki eiginleika hluta. í raun lýsir frelsishugtakið þrísœtum venslum — það eru þrjár breytur sem koma við sögu: A er frjáls eða ekki frjáls gagnvart B til að gera x. Þama em því tveir aðilar sem koma við sögu og a.m.k. ein athöfn. T.d.: Ágústi Hirti Ingþórssyni er frjálst eða ekki frjálst að tvinna blótsyrði í útvarpsþætti — gagnvart væntanlegum eftirlitsaðila, sem hér væri þá útvarpsráð. Myndi ráðið skerast í leikinn ef þú tækir að tvinna blótsyrði? — það er spurningin. Breyturnar eru því Ágúst Hjörtur annars vegar og útvarpsráð hins vegar (sem eru aðilar málsins) og síðan athöfnin að blóta í útvarpi. I viðbót verðum við að gera skýran greinarmun áfrelsi og getu. Segjum að útvarpsráði standi á sama um hvort þú blótar eða blótar ekki. Þá er þér frjálst að blóta, hvað ráðinu viðkemur. Hins vegar gætirðu auðvitað verið með kvef og svo hás að þú kæmir ekki upp nokkru orði, ekki einu sinni hraustlegu blótsyrði. Þú gœtir þá ekki blótað í þættinum en þér væri auðvitað áfram frjálst að gera það. Frelsi og geta eru sitt hvað. Við sjáum strax á þessari greiningu hvað er að svokallaðri „jákvæðri" skilgreiningu frelsishugtaksins en hún gengur út á það í sinni algengustu mynd nú á dögum að maður sé ekki frjáls að ákvörðun nema hún sé tekin af yfirveguðu ráði og í raun komið í verk. Manni er samkvæmt þessu ekki raunverulega frjálst að taka þátt í kosningum nema hann taki um það þrauthugsaða ákvörðun hvaða flokk hann ætli að kjósa og hrindi henni svo í framkvæmd. Þarna er bersýnilega verið að blanda frelsishugtakinu saman við önnur og óskyld gæði. Vitanlega er það af hinu góða að fólk rækti sjálfræði sitt, taki skynsamlegar ákvarðanir og standi við þær, en inaður er ekkert 5 Frábæra greinargerð fyrir tilurð og eðli siðferðishugtaka er að finna í bók Kovesis, J., Moral Notions (London: Routledge and Kegan Paul, 1971).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.