Hugur - 01.01.1992, Síða 15

Hugur - 01.01.1992, Síða 15
HUGUR Sendibréf umfrelsi 13 IV. Siðferðileg ábyrgð á hindrunum Jafnvel þótt við föllumst á að ábyrgðarkenningin um frelsi komist næst lagi við skynsamlega skilgreiningu hugtaksins þá þurfum við að brýna hana betur áður en hún fer að koma að einhverju verulegu gagni við að skera úr um frelsi eða ófrelsi í einstökum dæmum. Við þurfum með öðrum orðum að svara spurningunni nákvcemlega hvencer við berum ábyrgð á þeim hindrunum sem varna öðrum vegar í lífinu.11 Aftur hættum við okkur út á kenningaklaka: Ur mörgum svörum er að velja. Og þá kemur sama aðferð að gagni og fyrr: gaumgæfa möguleikana, útiloka þá sem eru of rúmir eða þröngir og nálgast þannig smám saman rétta svarið. Víðust allra er líklega stranga ábyrgðarkenningin sem kveður á um að við séum ábyrg fyrir öllum þeim afleiðingum athafna okkar eða athafnaleysis sem sjá má fyrir. Þessu hafa ýmsir haldið fram, m.a. frumstæðir nytjastefnumenn, þó að í raun virðist ekki heil brú í kenningunni, eins og sjá má af einföldu gagndæmi: Faðir teldist vissulega bera ábyrgð á því að sonur hans gæti ekki tekið þátt í boltaleik með hinum krökkunum í götunni ef vanhæfni sonarins stafaði af því að faðirinn nennti ekki að binda lausa skóþvengi lians. Ástæðan þar er auðvitað sú að við teljum að föðumum ætti að renna blóðið til skyldunnar við son sinn. Hins vegar væri óhugsandi að líta svo á að hann væri siðlega ábyrgur gagnvart öllum krökkum í hverfinu sem hefðu lausa skóþvengi — að liann skerti frelsi þeirra allra — jafnvel þótt hann gæti séð fyrir að hvert slíkt barn væri útilokað frá boltaleiknum. Villan í ströngu ábyrgðarkenningunni er að líta svo á að faðirinn beri ábyrgð á öllum þeim lausu skóþvengjum sem hann hefði hugsanlega getað bundið ef hann hefði staðið við það verk frá morgni til kvölds. En sé þessi ábyrgðarkenning of rúm þá kunna aðrar að vera of þröngar. Við getum hugað að einu dærni slíks: kvótahugmynd sem maður rekst iðulega á hjá fólki og er kannski vel við hæfi nú á tímum kvótakerfa á öllum sviðum. Hugmyndin er sú að hverjunt manni sé léður viss „ábyrgðarkvóti", visst safn skyldna, kvaða og væntinga sem 11 Þctta er raunar efniö í £//ti'ci-grein minni, þ.e. að greiða úr innri flækjum ábyrgðarkenningarinnar fremur en að verja hana gegn öðrum skilgreiningarkostum á frelsi, sem ég geri aftur á móti í i./t./'.-greininni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.