Hugur - 01.01.1992, Síða 42

Hugur - 01.01.1992, Síða 42
40 Matthew Lipman HUGUR Rökfræði færir okkur ákveðnar reglur um ályktanir sem við samþykkjum öll sem form í rökfærslum, sem form röklegrar hugsun- ar. Rökfærslurnar geta verið um siðfræðileg efni eða hvaðeina. Rökfræði hefur því ekkert annað gildi fyrir siðfræði en hún hefur fyrir hvað sem er. Engu að síður þá höfum við í ýmsum siðferðisefnum hvað skörpust og áhrifaríkust dæmi um það sem rökfræði getur gert fyrir siðfræði. Tökum dæmi: Við samþykkjum öll þá grundvallarfor- sendu að allir borgarar verði að hlýða lögunum. Þetta þýðir að skilji ég einföldustu rökfræði þá get ég ekki haldið því fram í senn að ég sé góður borgari en ég þurfi samt ekki að hlýða lögunum. Engu að síður er margt fólk sem gerir einmitt þetta. Menn segja kannski: „Ég keyri stundum yfir leyfilegum hámarkshraða af því ég er ekki sáttur við hraðatakmarkanirnar, en samt er ég góður borgari.“ Þetta er ekkert annað en að vilja bæði eiga kökuna og borða hana líka. En slíkt er ekki hægt að gera án þess að lenda í mótsögn við sjálfan sig. Þarna getum við séð hvað rökfræði verður áhrifamikil þegar við skoðum hana í þessu ljósi og beitum henni á siðferðileg málefni. Ég hallast hins vegar ekki að því að rökfræði ein og sér hafi siðferðilegt eða siðfræðilegt gildi. Þá værum við líka komin út á þá braut að blanda saman aðskildum greinum heimspeki og eigna þeim eitthvað sem þeim ber ekki. Firring, gagnrýnin hugsun og efahyggja 1 lok síðari fyrirlestrarins kom til mjög athyglisverðar umrceðu um með livaða hœtti þyrfti að úthreiða heimspeki fyrir hörn í skólum. Mig minnir að niðurstaðan hafi verið á þá leið að hœði þyrfti að kenna heimspeki sem sjálfstœtt fag en einnig að breyta öðrum námsgreinum, laga þœr að þessum samrœðuhugsunarhœtti sem einkennir þínar aðferðir. Nú erum viðflest sammála um að hefðhundin skólamenntun geti verið mjög raunveruleikafirrt þar sem nemendur tengja ekki námið við hversdagslega reynslu sína. Jafnframt má halda því fram að mikil firring ríki í hversdagslegu lífi okkar meðal annars vegna skorts á samrœðum og heimspekilegum hugsunarhœtti. Þetta vekur upp þá spurningu hvort heimspekikennsla sem sjálfstœtt fag geti aukið á þessa firringu. Er hugsanlegt að óhrúanlegt hil myndist milli þess liugsunarháttar sem börnin tileinka sér í heimspekinni og þess sem ríkir í öðru námi annars vegar og hins vegar gagnvart hversdagslifinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.