Hugur - 01.01.1992, Síða 48

Hugur - 01.01.1992, Síða 48
46 Hreinn Pálsson HUGUR auðveldast að koma því á framfæri við nemendur með því að raða einstökum hlutum þess saman. Nálgun Lipmans er gjörólík, hann vill beina sjónum að æðri hugsun nemenda í heild sinni. Það kann t.d. ekki góðri lukku að stýra, að hans áliti, að gefa yngri nemendum eingöngu hlutbundin verkefni. Þjálfun í æðri hugsun hefst ekki með þjálfun í einstökum leikniþáttum heldur er það hugsunin sjálf sem myndar aðstæðumar eða rammann sem gerir það kleift að þjálfa tiltekna leikni. Hinir einstöku leikniþættir gagnrýn- innar hugsunar eru innbyggðir í samræðuna, leikniþjálfunin kemur af sjálfu sér, hún fylgir í kaupbæti, um leið og nemendur taka þátt í heimspekilegum samræðum. Ég held að hefðbundna nálgunin sé uppskrift að stagli og þar með að leiðindum. Mér kæmi ekki á óvart þó að ein undirrót skólaleiðans sem hellist yfir 9 ára nemendur og eldri væri sú að ekki eru gerðar kröfur til æðri hugsunar þeirra, þeim er gert að leggja hlutina á minnið en ekki að pæla í þeim. Allir, sem þekkja til bama eða geta rifjað upp barnið í sjálfum sér, vita að börnum eru pælingar eðlislægar og nauðsynlegar. Samræður krefjast þess að gengið sé út frá ákveðnum samræðu- grundvelli og takmarkið er að taka reynslu nemenda til umfjöllunar. Lipman fer þannig að þessu að hann skrifar heimspekilegar skáld- sögur um krakka sem eru á svipuðum aldri og fyrirhugaðir lesendur. í textanum er dregin upp mynd af hugsandi börnum sem leitast við að brjóta ýmis mál til mergjar og gjarnan með aðstoð kennara sinna. Gengið er í sögu heimspekinnar sem hugmyndabanka en hvergi er minnst einu orði á heimspekinga heldur eru hugmyndir þeirra settar fram á einfaldan hátt út frá hversdagslegri reynslu okkar. Dæmigerð kennslustund í barnaheimspeki gengur þannig fyrir sig að lesinn er upphátt kafli eða sögubútur. Því næst leita nemendur að hugmyndum í eða út frá því sem lesið var. Að lokum eru uppástungur nemenda teknar til rökræðu. Oftast er verið að gera eitt af þessu þrennu: lesa, leita, rökræða. Lesturinn gengur yfirleitt þannig fyrir sig að hver nemandi les eina efnisgrein, reglan er sú að nýr lesari tekur við þegar spássían dregst inn til hægri. Þetta einfalda fyrirkomulag venur nemendur við verkaskiptingu sem tryggir öllum jafnan hlut. Að vísu er sá fyrirvari settur að leyfilegt sé að segja pass og sleppa þar með úr lestrarröðinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.