Hugur - 01.01.1992, Side 53

Hugur - 01.01.1992, Side 53
HUGUR Heimspeki með börnum og unglingum 51 Yfirfœrsluleikni. Yfirfærsla á sér stað á milli ólíkra tungumála eða innan sama tungumáls þegar merking á einu sviði er færð yfir á annað. Allri yfirfærslu fylgir túlkun og takmark hennar er að varðveita merkingarkjarna þess sem yfirfært er. í heimspekilegri samræðu er stöðugt verið að umorða og búa til dæmi til að rökstyðja eða grafa undan skoðunum sem haldið er á loft. Það verður ekki komist hjá því að leikniflokkun er ætíð að nokkru komin undir þeim sem flokkar. Hvert fræðasvið og jafnvel hver fræðimaður heldur í sinn flokkunarmáta og það er engu líkara en flokkunarmátinn öðlist stundum sjálfstætt líf og taki völdin af þeim sem fræðin stunda. Ávinningur Eg hef annars staðar gert grein fyrir helsta ávinningi þess að ástunda heimspekilega hugsun með börnum.9 Hann er þríþættur: 1. Áhrif á annað nám heimspekinema eru jákvæð og ótvíræð. Auðvelt er að sýna fram á þetta tölfræðilega með ríkjandi rannsóknarháttum og hefur það margsinnis verið gert. 2. Samlyndi nemenda eflist. Ýrnsar vettvangsrannsóknir hafa sýnt fram á að svo er og reynsla fjölmarga kennara staðfestir þetta. Vettvangsrannsóknir hafa hins vegar átt á brattann að sækja gagn- vart tölfræðirannsóknum, það gengur verr að fjármagna þær og erfiðara er að finna fólk sem kann til verka. 3. Síðast en ekki síst standa vonir til að heimspekilegum samræðum fylgi lýðræðislegur ávinningur, að þær undirbúi nemendur til virkrar þátttöku í lýðræðissamfélagi. Hér er komið að langtíma- markmiði sem ekki verður rannsakað að sinni. Það er ekki enn komið að því að nemandi eigi sér skólagöngu að baki þar sem heimspekin hefur verið höfð í öndvegi frá fyrstu tíð og öðrum greinum til stuðnings. Rannsóknir gefa hins vegar vísbendingu um að áhrif vel heppnaðs heimspekinámskeiðs vari í u.þ.b. tvö ár hjá nemendum áður en þau fjari út. Sumir benda þó á að þetta taki 9 Hreinn Pálsson, Heimspeki með börnum (Rannsóknastofnun uppeldismála, Reykjavík 1986). „Hvers vegna heimspeki með börnum?" Ný Mennlamál 1986, 4 (1), 12-14. Educational Saga: Doing Philosophy with Cliildren in Iceland (Doktorsritgerð varin við Michigan State University 1987).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.