Hugur - 01.01.1992, Qupperneq 96

Hugur - 01.01.1992, Qupperneq 96
94 Eyjólfur Kjalar Emilsson HUGUR á borð við Gassendi og Hobbes, lítur Descartes út eins og platonisti í nútímabúningi. Af platonskum toga í heimspeki hans eru einkum eftirfarandi atriði: (1) vantraust hans á skilningarvitunum og trú á mátt skynseminnar til að komast að sannleikanum, (2) kenningin um meðfæddar hugmyndir, (3) stærðfræðileg meðhöndlun eðlisfræðinnar, (4) kenningin um að sálin sé sérstök vera og aðgreinanleg frá líkamanum, (5) samsömun sálarinnar og sjálfsins, (6) hugmyndin um heimspeki sem andlega lækningu.28 Nú má vel vera að einhver þessara atriða séu aðeins keimlík á yfirborðinu og að frekari rann- sóknir og nákvæmur samanburður sýndi að þessi atriði hefðu aðra þýðingu fyrir Descartes en fyrir sanntrúaða platonista. Eins og þegar hefur verið bent á, hefur því verið haldið fram að tvíhyggja Platons í Faídóni eða Fœdrosi virðist ólík tvíhyggju Descartes í Hugleiðingum um frumspeki. Ég leyfi mér þó að halda því fram að sé Descartes borinn saman við platonista á borð við Plótínos eða Ágústínus, komi í ljós að tvíhyggja Descartes sé ekki jafn nýstárleg og margir hafa viljað vera láta. Við skulum byrja á því að huga að nokkrum forvitnilegum atriðum sem eru sameiginleg Descartes og Plótínosi og, að því ég best veit, aðeins fáeinum öðrum. Eins og Plótínos leggur Descartes ekki aðeins áherslu á að sálin hafi ekki rúmtak, en efnislegir hlutir hafi það aftur á móti eðli sínu samkvæmt, heldur eru sumar skoðanir þeirra sláandi líkar í smá- atriðum. Við skulum líta á eftirfarandi kafla úr sjöttu hugleiðingu sem kemur á eftir hinum frægu rökum hans fyrir greinarmun sálar og líkama sem byggjast á því að unnt sé að hugsa sér sál og líkama aðgreind: Til að svara þessu, verð ég fyrst að hyggja að þeim mikla mun, sem er á sál og líkama. Samkvæmt eðli sínu er líkaminn samsettur úr mörgum hlutum, en sálinni verður með engu móti skipt í hluta. Þegar ég huga að sál minni - það er að segja sjálfum mér, að því leyti sem ér er aðeins hugsandi vera - get ég engan greinarmun gert á ólíkum hlutum sjálfs mín; ég hugsa mér sjálfan mig sem eina og óskipta veru. Enda þótt sál mín öll virðist samslungin öllum líkamanum, þá verð ég ekki var við, 28 Þessar hliðstæður eru augljósar og vel þekktar, nema ef til vill sú síðasta. Hennar er þó getið af M. Gueroult, Descartes: selon les ordres des raisons, II, (Paris 1968), s. 288. Sjá einnig Mikael M. Karlsson, „Doubt, Reason and Cartesian Therapy" í Descartes: Critical and Interpretative Essays, Michael Hooker ritstj., (Baltimore and London 1978), s. 89-113.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.