Hugur - 01.01.1995, Side 30

Hugur - 01.01.1995, Side 30
28 Þorsteinn Gylfason HUGUR auðvitað að því marki til dæmis sem hann hættir á fangavist og vill hana ekki. Maður sem stendur á sama um hvernig mál hann talar eða skrifar hefur enga ástæðu til að fylgja reglum um rétt mál og rangt. Maður sem er mest í mun að vekja athygli hefur margvíslegar ástæður til að fylgja ekki mannasiðum, til dæmis um klæðaburð á mannamótum, og hann þarf ekki að hafa neina ástæðu til að fylgja þeim. Hvers vegna skyldi gegna öðru máli um siðferðið? Maður hefur ástæðu—skynsamlega ástæðu—til að fara að lögum, fylgja mannasiðum og vanda mál sitt að því marki sem breytni eftir reglunum sem um er að ræða í hverju tilfelli þjónar einhverjum markmiðum sem hann vill eða þarf að ná. Þessi markmið geta auðvitað verið af öllu mögulegu tæi. Maður getur til að mynda fylgt mannasiðum til að ganga í augun á einhverjum. Eða hann getur hugsað sem svo: „Svona gerir fínt fólk, og ég vil vera í þeim hópi.“ Hann getur fylgt þeim af tómri hæversku eða af því að hann trúir á mannasiði þannig að hann telji þá vera höfuðprýði á siðuðu samfélagi og jafnvel forsendu alls siðferðis.24 Og þetta eru allt saman skynsam- legar ástæður. Á hinn bóginn virðist það óskynsamlegt að fara með mannasiði sem sjálfkrafa ástæðu til breytni og segja aðeins við sjálfan sig: „Svona á að haga sér!“ Af hverju? „Af því bara!“ Það er margt sem bendir til þess að siðferðið sé á sama báti hvað varðar ástæður til breytni. Dygðirnar prýða viljann. Góðviljaður maður gerir góðverk af því að hann vill að öðrum farnist vel. Þessi vilji hans veitir honum ástæðu til að vinna verkið. Boðið Hjálpaðu öðrum! er ekki sjálfkrafa ástæða hans til breytni fremur en „af því bara“ er skynsamleg ástæða til nokkurs hlutar. Og maður sem stendur nákvæmlega á sama um velfarnað annars fólks hefur enga ástæðu til góðverka. Það er einmitt meinið. Þegar hér er komið verður Kant að vísu áleitinn. Hann segir dæmisögu af manni sem armæða hefur leikið grátt og slökkt hjá honum alla samkennd með öðrum mönnum. En hann gerir góðverk af því einu að það er skylda hans. Kant ber hann saman við léttlyndan 24 Sjá Sigurð Nordal: „Kurtcisi" í List og lífsskoðun III, Almenna bókafélagið, Reykjavfk 1987, 177-188.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.