Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Qupperneq 47
ALMANAK 23
ruSningi og roki. Ekkert féll honum ver á þeim ár-
um en biS og kyrS. VoriS 1885 mun hann hafa fest
sér jörS til ábúSar framarlega í NorSurárdal, en út-
þráin gerSi honum ómöguiegt aS una því lífi, þvf
snemma næsta vor sagSi hann jörSinni lausri, sótti
heitmey sína fram aS Fornahvammi og hélt ásamt
henni vestur um haf, 1886, Námu þau staSar í
‘W'innipeg, giptust þar, og þar eSa í NorSur-Dakota
dvöldu þau til vorsins 1888. Þá fluttu þau alfarin
til Duluth. í októberpiánuSi þaS ár, settust þau aS í
hinura fagra Hunterspark-dal, sem veit til norSaust.
urs frá vesturenda Efra—eSa Meira vatns (Lake Su»
perior), þar sem þau hafa búiS jafnan síSan. Tók
hann þá þegar a5 starfa viS “Forest Hill" grafreit.
inn—sama starfi sem hann stjórnar nú og annast aS
öilu hyti sem forseti „Forest Hill“ félagsins,
í sea; ár vann Kristján, einasti verkamaSur, við
reitinn. Verkstjórinn var Skoti, fjársýslumaSur all-
mikill væri honum fengió starf og veltufé ókeypis,
En sa var hængur á, að fáir girntust aó jarSa vini
sína—sízt viS háu verði—í keldur hans eSa kjörr,
enda var fjárhagur félagsins sá, aS verkamaSurinn
varS ósjaldan aS bíSa tímum saman eftir kaupi sínu,
svo látt sem þaS var.
AS svo stöddu hvarf Skotinn heim, en Kristjáni
var fengin verkstjórnin á hendur, f fyrstunni fekk
hann litlu áorkaS, og lá þá hvaS eftir annaS viS borS
aS hann gæfist upp á því dundi, því hann keypti sér
til ábúSar land vestur í nýbygSum Alberta, En þeg-
ar eigendur reitsins komust að því, bættu þeir kjör