Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Side 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Side 54
30 ÓLAI'UR S. THORGEIRSSOX: ásjáleg, er rotnaði óðar, er hún var tekin upp. Það var líkast því, að gamlir erfðakostir þyldu ekki nú- tíðarræktun né umhverfi. — Hvort kartöfluræktin og mannkynið eiga hér að einhverju leyti sam- merkt, eftirlæt eg öðrum að athuga. — En af þessum kartöflutegundum reyndist ein öðrum betri, fremri öllu áður þektu í ættinni, — ættarlaukur. Þessa kartöflu keypti maður einn í Massachusetts, J. J. H. Gregory að nafni, fyrir $150.00, og nefndi “Burbank”. — Luther Burbank komst nú að þeirri niðurstöðu, að loftslag Nýja Englands væri ekki hið heppileg- asta fyrir tilraunir hans. Stefndi þá hugurinn til Californíu, þar sem tveir hálfbræður hans áttu bólstað. Létu þeir mikið af landkostum þar vestra, og lofuðu Californíu sem Þórclfur smjör ísland á landnámstíð þess. Seldi Burhank því lausafé sitt í Lunenburg og lagði upp í níu daga ferð til Kyrra- hafsins, með lítinn höfuðstól og 10 Burbank-kart- öflur. Settist hanu að í Santa Rosa, Californíu. Lofaði hann nú mjög land og loftslag í bréfum til móður sinnar, taldi frjósemi jarðvegsins furðulega. veðráttu ákjósanlega og loftið svo ljúffengt, að fagnaðarefrii væri að drekka það í teigum, en sól- skinið væri "ndursamlega hreint og blítt. Ekki leið á löngu, að Burbank leigði landblett í sínu uýja vestræna heimkynni. Daelega vann hann að trésmíði. en hinum löngu og ljiifu sumarkvöld- um varði hann til jarðræktar. Kartöflurnar tíu grcðursetti hann í landbletti, er bróðir hans átti. Við lolt annarar uppskeru hafði hann kartöflur Þ'l sölu. Árið 1877 settist hann að í Santa Rosa og tók fyrir alvöru að rækta og verzla með jurtir og garð- ávexti. Fyrsta árið seldi hann fyrir $15.20, og ann- að árið fyrir $84.00. En árið 1881 nam verzlun hans rúmum þúsund dölum. Tíu árum síðar nam hún árlega $16,000.00. í bænum Santa Rosa keypti Burbank 10 ekrur af ófrjóu, vanræktu landi. Blett þenna ræktaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.