Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Side 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Side 60
30 ÓLAFUR S. THORGEIBSSON: Eftir að Alexander mikli komst, fyrstur Evró»>u- manna, alla leið til Indlands, hófust viðskifti milli Evrópu og Austurlanda, sem hafa haldist ávalt síð- an. Fallegir bómullardúkar voru meðal hinna kost- bærari vörutegunda, sem voru fluttar á stórum úlf- aldalestum mörg hundruð rnílur yfir eyðisléttur og brunasanda, Bæði í veraldarsögunni og biblíunni er margoft minst á bómull og bómullardúka. Nearcus, einn af hershöfðingjum Alexanders, segir frá því.^að skyrta eða möttull, sem náði niður á mitt læri, dúk- ur, sem var vafinn um axlirnar og vefjarhöttur, hafi verið búningur Hindúa. Þetta er hér um bil alveg sami búningurinn og þeir bera enn þann dag í dag. í Esters bók er lýst veizlusal Ahasuerusar konungs, og er sagt að hann hafi verið prýddur með hvítum, grænum og bláum tjöldum — bómullardúkum frá Indlandi. Það er augljóst að hversdagsklæðnaður Gyðinga fyr á öldum hefir verið úr bómull. Bómull- in var og Kínverjum jafn nauðsynleg á dögum Kon- íúsíusar og hún er nú á dögum. Þótt enn séu margar bómullarverksmiðjur á Ind- landi, er samt hinn forni vegur iðnaðarins þar horf- inn. Samt sem áður eru enn í flestum sveitaþorp- um iðnaðarmenn, sem spinna og vefa bómull með sömu aðferðinni og forfeður þeirra notuðu fyrir þúsundum ára. Þeir geta þó ekki búið til eins fín- gerða bómullardúka og amerískar verksmiðjur. Á miðöldunum kom upp undarleg kynjasaga um uppruna bómullarinnar, sem lengi var trúað. Þessi saga átti rætur sínar að rekja til hjátrúar hermanna Alexanders mikla, sem héldu að bómullin væri veru- leg ull, og yxi á lömbum; en að lömbin yxu svo aftur á trjám eða runnum. Theophrastus breiddi þessa kynjasögu út með grasafræði sinni. Heródótus, faðir sagnfræðinnar, trúði og þessari bábilju, og þannig breiddist hún út um allan heim. Loksins var þetta svokallaða plöntulamb kent við Skyþíu, og hélzt það nafn á því lengi, en seinna var það kallað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.