Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Side 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Side 61
ALMANAK 37 tataríska lambið. Rithöfundar á seytjándu öld staðhæfðu, að þeir hefðu séð þessi undraverðu lömb á Rússlandi, og að þau væru föst á greinum trjánna, sem þau yxu á, en næðu þó niður á jörðina, til þess að bíta grasið, Sir John Mandeville, sem var óþreytandi ferðalangur, en ekki sem áreiðanlegast- ur rithöfundur, lýsir þessum lömbum, sem hann segist hafa séð og borðað á ferðum sínum um ó- kunn lönd. Mandeville var uppi á fjórtándu öld, Hann var aðalsmaður og mentaður og naut góðs orðstýrs. Hann ritaði bók um ferðalög sín, og voru menn sólgnir í að lesa hana og trúðu öllu, sem í henni stóð. Er sagt að bók þessi hafi verið lesin af fleirum og lengur en nokkur önnur bók á þeim tím- um. Saga bómullarinnar í Evrópu skýrir frá, hvernig bcmullin var þar fleiri hundruð ár að ryðja sér til rúms við hliðina á hör og ull. Sagnfræðingurinn Scherer segir, að frá þrettándu öld og fram á sext- ándu hafi ullin verið langmest metin í Evrópu, rétt eins og bémullin í suðurríkjum Bandaríkjanna á nítjándu öldinni. En svo fanst sjóleiðin til Indlands c-g það var farið að nota hana í stað gömlu landleið- arinnar, sem Alexander mikli fann; og þá fóru bóm- ullardúkar af ýmsri gerð að flytjast til Evrópu. Þeir, sem lifðu af.því að vefa dúka úr hör og ull, urðu hræddir um atvinnuveg sinn, og gátu beitt áhrifum sínum til þess að koma því til leiðar, að bannað var að búa til bómullardúka í mörgum löndum og inn- flutningur þeirra bannaður frá Austurlöndum. Þetta olli sífeldri verzlunarbaráttu og bar önnur hliðin hærri hlut með köflum og hin svo aftur þess á milli. En bómullina var ómögulegt að yfirbuga. Þrátt fyrir öll bönn og lög um útilokun hennar, fór notkun hennar vaxandi ár frá ári í Evrópu og einkum á Englandi. Stórkostleg iðnaðarbylting, sem stórum studdi að útbreiðslu bómullarinnar, var í aðsígi. Iðnaðarmenn í Evrópu, sem höfðu unnið, hver að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.