Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 66
42 ÓLAFUR S. THORGELRSSON: frá Montreal. Þar skiftu þau um skeiS. fengu smærri báta sem þau gátu haldiS áfram á, eftir vatnavegun- um áleiSis til Winnipegvatns. Annar mánuSur JeiS og þau komust aS RauS ánni og reru upp eftir ‘'hinum skolugu vötnum” í hitunum snemma í júlí. Komast þangœð sem Winnipeg stendar nú árið 1806. í annari viku júlímánaSar 1806 kom frú Lagi- modiere, sem hin fyrsta hvíta kona, á þaS svæSi þar sem Winuipegborg nú stendur. I þá daga var Fort Gibraltar, þar sem RauS áin og Assiniboine áin mætast, aSalstöS NorS-Vestur verzlunarfélagsins. Var þaS þá eina byffgingin mllli Winnípegvatus og Fort Pembiná (Emerson). Jean hafSi áSur í 5 ár haldiS til í Pembina, og nú ákvaS hann aS taka þar bólfestu. Ekki leiS á löngu áSur enn dvöl þeirra þar hafSi áhyggjur í för meS sér fyrir frú Lagimodiere. Eins og venja var til meSal hvítra manna, hafSi Jean tekiS sér konu meSal Indíána og gifst henni á þeirra vísu. En svo þegar hanu fór austur hafSi hann yfirgefiS þessakonu eftir 5 ára sambúð. Þegar þessi yfirgefna Indíár.a kona sá nú aftur þennan bónda sinn; sem hún áleit vera í fylgd meS annari konu íór hún aS bollaleggja meS hverju móti hún gæti komist aS henni til aS gefa henni inn eitur. Fjórir eSa fimm Kanada-Frakkar bjuggu þar skamt frá og voru allir giftir Indíánakon- um. Þessi “lifandi manns ekkja” fór nú til einnar af þessum konum og tjáSi henni leyndarmál sitt, en liún var þá ekki trúverSugri en svo aS hún flýtti sér til og aðvaraSi frú Lagimodiere. Bóndi hennar haíSi strax yfirgefiS hana þarna, og lá nú í verstöS langt upp meS Pembina ánni, þar sem hann hugSi gott til vís- undaveiSa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.