Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Side 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Side 70
46 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: svo dvöldu þar til um vorið 1812. Þar fæddist Benjamín, yngsti sonur þeirra, sonurinn sem varð til þess að koma upp stórri fjölskyldu með nafninu Lagimodiere, fjölskyldu, sem að öllum ættingjum meðtöldum myndar heilan söfnuð, kallaðan “Lo- rette”, í Manitohafylkinu. Árin 1812—1815 voru fremur erfið og óhagstæð fyrir hina afburða hraustu konu. Maður hennar flutti hana og börnin í lítið hreysi í grend við Head- ingly. Var hreysi þetta hygt úr trjábolum, og var bæði gólf- og gluggalaust. Þarna fiskaði hann og veiddi með byssu og boga. Var hann oft mánuðum saman að lieiman. Er hægt að hugsa sér að vesa- lings konunni hafi ekki æfinlega liðið sem bezt. Hin mikla gönguför. í október 1815 lét Jean Lagimodiere konu sína vita, að nú yrði hann að vera í burtu allan veturinn. Kom hann þá fjölskyldu sinni fyrir í virki, kölluðu “Fort Douglas”, sem þá stóð á bökkum Rauðárinn- ar, nálægt víginu á George stræti í Winnipeg. Nú var fjarvera hans afsakanleg, og ekki einungis það, heldur bar hún vott um hæfileika Lagimodieres og það traust, sem borið var til hans. Það var óum- flýjanlegt fyrir Semple landstjóra að senda bréf til Selkirk lávaröar í Montreal, og láta hann vita um liinar viðsjálu horfur milli virkjanna tveggja — Douglas, sem tilheyrði Hudson’s Bay félaginu, og Gibraltar, sem tilheyrði North-West félaginu. Jean Lagimodiere var maður, sém ekkert kunni að ótt- ast, og hafði auk þess enga hlutdeild í málunum, frá hvorugri hlið. Hann var þektur fyrir að vera Indíánum jafnsnjall að rata í vegleysum og finna fæðu í óbygðum. Þess vegna var honum trúað fyrir bréfinu. Töfrandi ímyndunaraflið eitt getur fylgt æfintýramanninum með bréfið sitt vegalengd, sem nam fullum 1000 mílum, um hávetur yfir snjóbreið- ur í Canada, frá Winnipeg til Montreal. Það næg- ir samt að segja, að hann afhenti bréfið og að það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.