Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 79
ALMANAK SS minst síðar í þessum þætti. Þeir bræður verzluðu þar í félagi fyrst framan af, þar til þeir skiftu með sér; verzlaði Pinnbogi þar einn síðan, þar til í sum- ar sem leið (1923), að hann seldi verzlun þessa enskumælandi manni, sem nú verzlar þar. Auk þessara tveggja verzlana, Björns og Finn- boga, sem nú hafa verið nefndar, eru þessar verzl- anir í Langruth sem stendur: Járnvöru- og olíu- verzlun Jóns Árnasonar Hannesson; timburverzlun Steina Olson (Þorsteins Björnssonar); kjötverzlun Karls Pranklins Björnssonar Lindal, sem gengur undir nafninu C. P. Lindal. Verkfæraverzlun hefir Guðni Ólafsson Thorleifsson. Fleiri verzla þar með jarðyrkjuverkfæri og fleira þar að lútandi, þar á meðal Jón járnsmiður Þorsteinsson, ættaður af Álftanesi. Jón er afbragðs hagur maður, verkmað- ur mikill, og hefir fullkömin, mörg og margbrotin verkfæri til járnsmíðanna. — Aldina- og sætinda- verzlun er þar; hana rekur nú Miss Kristlaug Valdi- marsson. Þá verzlun rak áður Sóffonias Jósefsson Helgason. Eftir hann látinn keypti Miss Valdimars- son verzlunina. / Þess þarf varla að geta, að síðan verzlun hófst í Langruth, hafa öll viðskifti bygðarmanna dregist þangað. Með járnbrautinni, 17 mílur norður af Langruth, hefir myndast kaupstaður, sem heitir Amaranth. Þar verzla þeir, sem búa þar norður með vatninu. Ýmsir nautgripakaupmenn hafa keypt nautgripi og nokkuð af sauðfé af bygðarmönnum. Sauðfé er ekki margt hjá bygðarbændum. Sú atvinnugrein, þó hún hafi ekki verið mikið stunduð, 'hefir þó verið bændum atvinnubót. Pleiri af gripakaupmönnum enskumælandi menn. Mest hefir kveðið að gripa- kaupum Math. Hall. Hann býr skamt fyrir norðan Westbourne. Hefir hann löngum haft stóra og yfir- gripsmilda nautgripaverzlun. Einnig hefir hann verzlað mikið með hesta. — Nokkrir íslendingar hér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.