Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 89
ALMANAK 65 voru mjög gestrisin og létu gott af sér leiða, en ætíð fremur fátæk, Komust þó af til hlítar meðan kraft- ar entust. Eftir því sem eg hefi komist næst, voru fjórir framangreindir menn fyrstu frumbyggjar í Big Point bygð fyrir vestan “Kílana”: Tómás, Ólafur, Böðvar Laxdal og Hallgrímur. Ja.kob Sigurðsson Crawford. — Hann er fædd- ur 18. apríl 1855 á Kambi í Reykhólahreppi í Barða- strandarsýslu. Foreldrar hans: Sigurður Sakkar- íasson og fyrri kona hans Ragnheiður Björnsdótt- ir. Sigurður faðir Jakobs var sonur Sakkaríasar Jóhannssonar á Heydalsá í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu, síðar á Kollafjarðarnesi. Sakkarías var sonur séra Jóhanns Bergsveinssonar í Garps- dal. Séra Jóhann dó 1822. Ragnheiður móðir Ja- kobs var dóttir Björns Einarssonar af Bustarfells- ætt. Kona Björns og móðir Ragnheiðar var Ragn- heiður, dóttir Magnúsar sýslumanns Ketilssonar. Magnús sýslumaður bjó í Búðardal í Dalasýslu. Hann var einn af öndvegishöldum íslendinga á 18. öldinni. Magnús dó 18. júlí 1803. Fjölmenn ætt er komin frá honum. Systkin Jakobs (börn Sigurðar og Ragnheiðar) voru: Björn, fór til Ameríku; um fá ár bóndi í Big Point bygð, síðar við Winnipegosis. — Jón, fór til Ameríku, var þar nokkur ár; fór svo heim til ís- lands, nú bóndi á Háa-Refi á Snæfelssnesi, og Ragn- heiður, gift kona á Flateyri í ísafjarðarsýslu. Jakob fór af íslandi til Ameríku 1876, með “stóra hópnum”. Það ár var mikill flutningur Is- lendinga til Ameríku. Sumir hafa talið, aö það ár (1876) hafi 1200 íslendingar flutt vestur. Tvö fyrstu árin eftir að Jakob kom vestur, vann hann bændavinnu í Manitoba. 187S fór hann vestur til Prinee Albert. í flokki þeim, er hann flutti með vestur til Prince Albert, voru 30 manns, karlmenn, konur og börn. Jakob var eini livíti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.