Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 91
ALMANAK 67 Þorsteinsdóttur. Karitas Helga er fædd 9. nóvem- ber 1857 í Tunguseli í Sauðaneshreppi í Norður- Þingeyjarsýslu. Foreldrar hennar: Þorsteinn 111- ugason og kona hans Hallfríður Jóhannesdóttir. Illugi faðir Þorsteins bjó í Skoruvík á Langanesi. Illugi var sonur Einars sterka í Skoruvík. — í Win- nipeg dvaldi Jakob þar til vorið 1888, að hann flutti út í Álftavatnsnýlendu. Var þar í 2 ár. En varð að flytja þaðan vegna vatnsflóðs og bleytu, og þarafleiðandi slægjuleysis. Þaðan fór hann til Grunnavatnsbygðar ásamt Kristjáni Sigurðssyni. Bygðu þeir hús þar. Var það fyrsta húsið, sem ís- lendingar bygðu í þeirri bygð. Þar dvaldi Jakob til vorsins 1891(7), að hann flutti aftur til Winnipeg. Var þar til vorsins 1894. Flutti þá til Big Point bygðar og bjó þar til 1903. Hann bygði fyrstur fs- lendinga hús á “Tanganum” (Big Point) fyrir vest- an “Kílana”. Svo hefi eg heyrt sagt. Héðan úr bygð flutti Jakob til Westbourne, Man., og bjó þar til 1911. Þann 13. apríl 1911 lagði hann upp frá Westbourne með skyldulið sitt, áleiðis til Atha- baska, Alta. Þar hefir hann búið síðan, á heima 3 rnílur frá bænum Athabaska. Jakob hefir um allmörg ár undanfarin verið fiski- veiða-umsjónarmaður fyrir stjórnina vestur þar. — Síðla í marzmánuði 1918 komu þau hjón Jakob og Helga í skemtiför hingað norður í bygðir, til West- bourne og Big Point, til að finna gamla vini og kunningja. Að kvöldi mánudagsins 1. apríl var þeim hjónum, Jakobi og Helgu, haldið fjölment samsæti að Herðibreið., samkomuhúsi bygðarinn- ar. Þar voru ræður haldnar og kvæði flutt, og þeirn hjónum færðir að gjöf gripir til minja. Samsæti þetta sýndi, liversu gott ítak þau hjón áttu í hug- um manna norður hér. Þau hjón hafa, sem fleiri, reynt örðugleika frumbýlisára nýbyggjanna í þessu landi. Hafa þó ætíð haft efni til hlítar. Nú eru þau komin í góð efni og búa góðu búi Jakob er gerfilegur maður,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.