Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 94
70 ÓLAFUB S. THORGEIRSSON: stað í Grindavík fram til 1602, — “Frá Halldóri her- tekna eru komnar miklar ættir og merkilegar,” — Af afkomendum hans verða aðeins þessir nefndir hér: Sveinbjörn Egiisson (f. 1. febrúar 1791, d. 17, ágúst 1852), rektor,‘skáld og málfræðingur, Bene- dikt Gröndal (f, 6. okt, 1826, d, 2. ágúst 1907), meistari, skáld og rithöfundur, sem alkunnugt er, Af núlifandi mönnum verða þessir nefndir: Dr, Finnur Jónsson prófessor í Kaupmannahöfn, ein- hver hinn mikilvirkasti íslenzki rithöfundurinn á vorum tímum, og Dr. Jón Þorkelsson frá Staðar- stað, landsskjalavörður í Reykjavfk, hinn allra mesti fræðimaður um íslenzkan fróðleik, sem nú er uppi. — Ættfræðingar rekja ætt Ólafs biskups til Lopts ríka á Möðruvöllum (d. 1432) Guttormsson- ar. Þessi ætt er og rakin til Ingólfs landnáms- manns Arnarsonar. Þegar Bjarni Tómásson kom frá íslandi (1887), fór hann til Þingvallanýlendu, Sask. Þangað voru faðir hans og systkini komin árinu áður. Var hann svo við vinnu þar vestra, járnbrautarvinnu og bændavinnu. Seinasta árið þar vestra var hann við búnað föður síns í Quappelle-dalnum. Kom hingað með föður sínum 1894. Byrjaði búskap hér í bygð og hefir búið hér síðan, nema eitt ár, er hann átti heima skamt fyrir utan Winnipeg. — Hvert ár hann byrjaði búskap hér, veit eg ekki. það mun hafa verið um það leyti sem bygð hófst (1895—97.) Þau lijón Bjarni og Anna hafa búið og búa sæmdarbúi. Þau eru einstaklega gestrisin og góð lieim að sækja, og láta mikið gott af sér leiða í fé- lagsmálum bygðarinnar og öðru. Bæði eru þau hjón fróðleikshneigð, Anna er framúrskarandi vel heima í íslenzkum ættum, íslenzkri mannfræði og öðrum íslenzkum fróðleik. Fróð kona og gáfuð. Þau lijón hafa eignast 8 börn. Tvö af þeim eru dáin: Jónína Þorbjörg, fædd 28. október 1895, dáin 7. september 1908; framúrskarandi gáfuð og efni-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.