Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 95
ALMANAK 71 leg stúlka; og Friðrik Hermann, fæddur 19. marz 1908, dáinn 11. september sama ár. Þessi eru á lífi: l)Jóhann Arnór, — 2) Tómás Edward. — 3) Helgi Albert, — 4) Sigmundur Þórhallur, við bóknám. — 5) Eyjólfur Ingimar, — 6) Jóhanna Sigríður, stundar kennaranám, Eyjólfur Tómásson, sonur Tómásar, sem fyrst er talinn hér að framan, Eyjólfur kom tli Ameríku 1886 með föður sínum, Hann átti all-lengi land hér í bygð, sem hann er nú búinn að selja, Mun hann ekki hafa verið búsettur hér, Kona hans er Albína Svanfríður Sveinsdóttir. Kona Sveins og móðir Albínu mun hafa heitið Hólmfríður, Hún fór til Ameríku, er dáin fyrir mörgum árum. Sveinn faðir Albínu var kendur við Sigluvík í Svalbarðs- strandarhreppi í Eyjafjarðarsýslu, og því vanalega nefndur Sigluvíkur-Sveinn. Sveinn var talinn all- snjall hagyrðingur. Þegar eg vissi síðast til (1910) átti Eyjólfur Tómásson heima í borginni Seattle, Wash., í Bandaríkjunum, og þá áttu þau Sveinn og Albína þrjú börn á lífi. Jón Tómásson, sonur Tómásar s. f. e. n. Jón fluttist til Ameríku með föður sínum. Kona hans er Svafa Ásmundsdóttir, ættuð af Melrakkasléttu. Foreldrar hennar: Ásmundur og Kristjana. Fluttu til Ameríku. Þau munu hafa búið í Big Grass bygð í Manitoba, nú ísafold P. 0., Man. — Jón byrjaði bú- skap hér í bygð, en flutti héðan vorið 1900 vestur til Big Grass bygðar, og þaðan 1903 vestur að Kyrrahafi, og mun nú eiga þar heima. Böðvar Jónsson. — Hann er fæddur 23. maí 1869 í Auðsholti í Ölfushreppi í Árnessýslu. For- eldrar hans: Jón Sæmundsson og kona hans Ingi- björg Böðvarsdóttir frá Reyðarvatni á Rangárvöll- um. Jón faðir Böðvars druknaði á þriðja í pásk- um (27. marz) 1883, frá Þorlákshöfn, með Ólafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.