Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 109
ALMANAK 85 bætt við það, sem sagt er í kaflanum um Bjarna Tómásson um ætt þeirra systkina: Guðmundur faðir Jóhanns á Húsabakka bjó í Egg í Hegranesi; kona hans var Ragnhildur Arn- órsdóttir, systir séra Sigurðar á Mælifelli. Foreldr- ar Guðmundar í Egg voru Sigurður bóndi í Egg og kona hans Björg Björnsdóttir frá Ási í Hegranesi. Foreldrar Sigurðar (yngra) í Egg voru Sigurður (eldri) í Egg og kona hans Þórunn, dóttir Gunnars Jónssonar á Hvalsnesi á Skaga. Gunnar sá býr á Hvalsnesi 1757. Er ætt Þórunnar rakin til Hrólfs sterka lögréttumanns á Álfgeirsvöllum, og frú Ingi- bjargar Bjarnadóttur konu Hrólfs til Torfa ríka í IÁofa á Landi . Ingibjörg kona Hrólfs var dóttir Bjarna á Stokkseyri. Bjarni faðir hennar var son- ur Torfa í Klofa. Torfi í Klofa er á lífi 1504. Það segja fróðir menn, að seinna sé hans ekki getið. Frá Torfa í Klofa er ættin rakin til Lopts ríka Gutt- ormssonar á Möðruvöllum. Loptur andaðist 1432. Jóhann ólst upp á Húsabakka hjá foreldrum sínum. Gifti sig ungfrú Sigríði ólafsdóttur 20. október 1882. Hún erjædd 16. júlí 1854 á Hofs- stöðum í Vindhælishreppi í Húnavatnssýslu. For- eldrar hennar voru ólafur trésmiður ólafsson og kona hans Sigríður Sæmundardóttir. Þau hjón Jóhann og Sigríður fluttu til Ameríku 1887 frá Öxnhóli í Skriðuhreppi í Eyjafjarðar- sýslu. Þar höfðu þau búið þrjú ár. Þegar til Ameríku kom, settust þau að í Þingvallanýlendu, Sask. Bjuggu þar til 1892. Fluttu þá austur fyrir Manitobavatn. Bjuggu þar nálægt því sem Vogar- póststöð er nú. Þar voru þau þrjú ár. Fluttu svo vestur fyrir Manitobavatn og bjuggu tvö ár við Sandy Bay, Man. Komu hingað í bygðina 1897. 1901 keypti Jóhann land á Sec. 14, T. 17, R. 9. Þar bjuggu þau til 1918, að þau fluttu í kaupstaðinn Langruth. Seldu þá land sitt og bú; landið keypti Jóhann Arnór sonur þeirra. Þar hefir Jóhann bygt íveruhús, og þar hafa þau átt heima síðan,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.