Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Page 111
ALMANAK
87
Erlendur Guðir.undur Erlendsson. — Hann er
- fæddur 30. júlí 1860
á Melnum við Reykja-
vík. Foreldrar hans
voru Erlendur Hann-
esson bóndi á Meln-
um og kona lians
Haildóra Jclianns-
dóttir. Erl. Hannes-
son var fæddur 28.
apríl 1829, andaðist
21. júní 1899. Hall-
dó'i’a kona lians and-
aðist 1865. Faðir Er-
lendar á Melnum var
Hannes skósmiður
Erlendsson á Meln-
um. Ha’ns1 faðir var
séra Erlendur Hann-
tsson, síðast prestur í Gufudal, dó 1813, 71 árs
gamall. — Kona Erlendar Guðmundar Erlendsson-
ar er Margrét Finnbogadóttir. Hún er fædd 16.
september 1863 á Eystri-Geldingalæk í Rangár-
vallahreppi í Rangárvallasýslu. Foreldrar hennar
voru Finnbogi Árnason bóndi á Eystri-Geldingalæk
og kona hans Helga Jónsdóttir. Finnbogi Árnason
var fæddur 8. febrúar 1837 á Galtalæk í Land-
mannahreppi. Giftist 1861 Helgu Jónsdóttur frá
Svínhaga í Rangárvallahreppi. Helgá var fædd
1841, andaðist 1. ágúst 1908 í Winnipeg, Man., hjá
Valgerði dóttur sinn. Finnbogi bjó fyrst á Velli á
Rangárvöllum, síðan að Eystri-Geldingalæk, og síð-
ast um mörg ár á Suður-Reykjum í Mosfellshreppi.
Andaðist 5. september 1903 á Reykjahvoli í Mos-
fellshreppi.
Erlendur Guðmundur Erlendsson flutti frá ís-
landi til Ameríku 1887. Settist þá að í Winnipeg.
Stundaði þar ýmsa vinnu. Flutti þaðan 1896 norð-
ur til Sandy Bay, norður með Manitobavatni vest-