Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 120
Ö6 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
einn af þeim? — — Við vorum tíu drengir á sama ári
í'æddir (lS40.i í Stokkseyrarsókn á Eyrarbakka, og hví
sagði móðir.mín, Málfriður Iíolbeinsdóttir:
Gísli, Þórður, Guðmundur,
Geir, Jón, Þorsteinn, Mangi,
Jóliannes, Stefán, Hróbjartur,
jafnt þaj sjást á gangi..
Úr Stokkseyrar ýta vör
einhver fæst til bollinn,
ailir þeir á einum knör,
út á Danapollinn.”
(Danapollur var í Stokkseyrariending)- Pyrir tveim
árum vissi eg Jóhannes einan lifandi af hinum 9”.
(8. okt. 1923-)
“-------Mér þótti hvorttveggja bæði skömm og gam-
an að frásögu þeirri um mig, sem birtist í blaðinu “The
Milwaukee Journal”, og svo var endurprentuð í viku-
blaði.nu Lögbergi s.l. vetur- Maður ®á, er skrifaði þesisa
grein, kom til mín —.eg man það vel, eg var að lesa í
Landnámu gömlu. Hann spurði mig um för mína til
Amei’íku, og sagði eg honum það sanna, sem var, að ©g
hefði slegist í för með þrem öðrum ungum mönnum, sem
ráðnir voru til farar. Úr því hann reyndist að vera frétta-
ritari, þá hefði hann átt að spyrja mig frekar, eða þá ein-
hvern annan, sem til þekti, um það sem hann vildi vita.
í stað þess fær hann fréttirnar hjá manni, sem ekkert
gat sagt 'honum nema uppdiktaða vitleysu. -------”
(26. nóv- 1923.)
Árni Guðmundsson er fæddur að Gamlahliði á
Álftanesi 24. október 1845. Faðir hans, Guðmund-
ur Erlendsson, var ættaður úr Grímsnesi, en móðir
hans var Sigríður Þorleifsdóttir frá Oddgeirshólum
í Flóa. Að Gamlaliliði ólst hann upp, en fór þaðan
18 ára gamall austur að Eyrarhakka; gerðist vinnu-
maður hjá G. Thorgrimsen og var hjá honum í 4
ár. Fór síðan til Reykjavíkur, og lærði þar tré-
smíði hjá Jóhannesi Jónssyni snikkara. Fór að því
húnu aftur austur á Eyrarbakka, til Thorgrimsens,
og var þar vinnumaður og búðarmaður þangað til